Vinnumotta Super plus

1520x910 mm, svört

Vörunr.: 24246
  • Fyrir mikla notkun
  • Fer vel með þig
  • Fyrir þurr vinnusvæði
66.928
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Vinnumotta hönnuð til að þola mikið álag. Mottan hefur lagskipt, munstrað yfirborð með þykku undirlagi úr froðu.
Þessi hágæða vinnumotta er þykk og slitsterk. Hönnuð fyrir iðnað. Mottan er 25.4 mm þykk og hjálpar til við að hámarka vinnusemi og þægindi starfsmanna. Hún er tilvalin fyrir vinnustaði þar sem unnið er undir álagi og stenst ströngustu reglur um vinnuvistvæni.Þetta þýðir að hún minnkar álag á bak, hné og aðra liði þegar unnið er standandi í langan tíma.
Endingargóða, munstraða yfirborðið gefur frábært grip og er auðvelt í þrifum. Yfirborðið er mjög harðgert og endingargott.Yfirborðið er gert úr þéttu, lokuðu frauði. Mottan hefur skáskornar brúnir sem koma í veg fyrir það að þú dettir og gerir það auðvelt að ýta farartækjum á hana. Mottan hefur gott grip sem kemur í veg fyrir það að hún renni á sleipu gólfi svo sem keramikflísum, marmara, við og húðaðri steypu.
Þessi hágæða vinnumotta er þykk og slitsterk. Hönnuð fyrir iðnað. Mottan er 25.4 mm þykk og hjálpar til við að hámarka vinnusemi og þægindi starfsmanna. Hún er tilvalin fyrir vinnustaði þar sem unnið er undir álagi og stenst ströngustu reglur um vinnuvistvæni.Þetta þýðir að hún minnkar álag á bak, hné og aðra liði þegar unnið er standandi í langan tíma.
Endingargóða, munstraða yfirborðið gefur frábært grip og er auðvelt í þrifum. Yfirborðið er mjög harðgert og endingargott.Yfirborðið er gert úr þéttu, lokuðu frauði. Mottan hefur skáskornar brúnir sem koma í veg fyrir það að þú dettir og gerir það auðvelt að ýta farartækjum á hana. Mottan hefur gott grip sem kemur í veg fyrir það að hún renni á sleipu gólfi svo sem keramikflísum, marmara, við og húðaðri steypu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1520 mm
  • Breidd:910 mm
  • Þykkt:25,4 mm
  • Litur:Svartur
  • Efni:PVC
  • Þyngd:11 kg