Gúmmíhella á verkstæðisgólf
910x910 mm
Vörunr.: 24256
- Endingargóð
- Minkar líkur á að renna
- Minkar álag á fótum og baki
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Vinnumottur hér 7 ára ábyrgð
Alhliða, verulega endingargóð motta sem minkar líkur á þreytu. Slitsterkt yfirborð.
Vörulýsing
Vinnumotta sem passar auðveldlega á flest yfirborð. Mottan er gerð úr náttúrulegu gúmmí og hefur einstaklega slitsterkt yfirborð sem þolir mikið álag. Undirlag mottunar hefur gott grip sem kemur í veg fyrir að hún renni. Mottan er mjúk og minkar álag á fætur og bak þegar staðið er við vinnu. Skáskornar brúnir sem auka öryggi fást sem aukahlutur (seldar sér).
Vinnumotta sem passar auðveldlega á flest yfirborð. Mottan er gerð úr náttúrulegu gúmmí og hefur einstaklega slitsterkt yfirborð sem þolir mikið álag. Undirlag mottunar hefur gott grip sem kemur í veg fyrir að hún renni. Mottan er mjúk og minkar álag á fætur og bak þegar staðið er við vinnu. Skáskornar brúnir sem auka öryggi fást sem aukahlutur (seldar sér).
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:910 mm
- Breidd:910 mm
- Þykkt:19 mm
- Litur:Svartur
- Efni:Gúmmí
- Þyngd:12,71 kg