Pakki

Pakki: Vinnuborð

2400x750 mm, topphilla

Vörunr.: 202123
  • Aðgengileg geymsla
  • Hæðarstillanlegt
  • Slitsterk borðplata úr viðarlíki
Lengd (mm)
151.950
Með VSK
Sterkbyggt og endingargott pökkunarborð. Kemur með efri hillu með 6 skilrúmum. Grindin er með handvirka og þrepalausa hæðarstillingu. Bættu sniðugum aukahlutum við borðið (seldir sér).