Lagervagn, staflanlegur
Vörunúmer
26307
54.283
Verð með VSK
- Staflanleg
- Stillanleg efri hilla
- Sveigjanleg
Lagervagn fyrir stórar og smáar vörur. Vagninn er staflanlegur og hefur samfellanlega efri hillu sem hægt er að setja í þrjár mismunandi hæði.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Sveigjanlegur lagervagn fyrir flutning á vörum í verslunum, vöruhúsum, o.s.frv.
Lagervagninn hefur hillu sem hægt er að stilla í hæð útfrá umfangi vörunnar. Þú getur einnig fellt eftri hilluna saman þegar verið er að flytja stærri vörur.
Þegar hillan hefur verið felld niður, getur þú á auðveldan hátt staflað nokkrum vögnum saman til að spara pláss.
Vagninn hefur snúningshjól sem auðveldar meðhöndlun á honum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 890 mm |
Hæð: | 1000 mm |
Breidd: | 520 mm |
Hámarksþyngd: | 300 kg |
Efni: | Zink húðaður |
Tegund hjóla: | 4 s núningshjól |
Hjól: | Án bremsu |
Þvermál hjóla: | 125 mm |
Stærð gats: | 11 mm |
Dekkjamunstur: | Heilgúmmí |
Staflanlegur: | Já |
Hámarksþyngd efsta hilla: | 100 kg |
Fjöldi hillutegund: | 2 |
Þyngd: | 20 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira