Sýningarstandur með plastskál
Vörunúmer
90155
63.918
Verð með VSK
- Hvetur til skyndikaupa
- Hentar við margvíslegar aðstæður
- Hæðarstillanlegur
Hagnýtur útstillingarstandur með stóra plastskál sem veitir gott aðgengi að vörunum! Standurinn er hæðarstillanlegur sem gerir auðvelt að koma honum fyrir hvar sem þú vilt og laga hann að þínum aðstæðum. I miðri skálinni er stöng með skiltahaldara í A4 stærð.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Gerðu viðskiptavinunum auðveldara að versla!
Útstillingarstandur með skál gerir þér mögulegt að sýna smærri söluvörur á árangursríkari og skýrari hátt. Plastskálin er gegnsæ, þannig að fljótlegt og auðvelt er fyrir viðskiptavinina að sjá innihaldið. Þar sem þú hefur möguleikann á að festa skilti í miðju skálarinnar, geturðu auðveldlega sýnt verð og vöruupplýsingar innihaldsins.
Standurinn hentar margs konar verslunum, eins og matvöruverslunum þar sem hægt er að fylla skálina af allt frá ávöxtum til sælgætis.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 1500 mm |
Þvermál: | 570 mm |
Litur fætur: | Silfurlitaður |
Litakóði fætur: | RAL 9006 |
Efni fætur: | Stál |
Þyngd: | 8 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira