Sorptunna, 1000 L, grár
Vörunúmer
26024
161.316
Verð með VSK
- Vottuð samkvæmt DIN-EN840
- Traust handföng
- Með bremsur á hjólum
Stór sorptunna sem uppfyllir skilyrði DIN-EN840 Evrópustaðalsins. Tunnan hefur tvö handföng og fjögur hjól og þar af tvö með bremsum.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Endingargóð sorptunna gerð úr slitsterku HDPE.
Þar sem tunnan er með tvö vegleg handföng og fjögur stór gúmmídekk er auðvelt að færa hana til og án þess að velta henni aftur á bak.
Auðvelt er að tæma tunnuna og er hún hönnuð í samræmi við DIN-EN840 Evrópustaðalinn. Hönnunin stuðlar að auknu öryggi bæði við sorphirðu og fyrir notendur.
Bremsurnar á hjólunum gera það að verkum að tunnan helst kyrr á sínum stað, á milli þess sem hún er tæmd.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 1340 mm |
Breidd: | 1200 mm |
Dýpt: | 1090 mm |
Rúmmál: | 1000 L |
Litur: | Grár |
Efni: | Hár-þéttleiki pólýetýlen |
Ábreiða: | Já |
Týpa: | DIN EN-840 |
Þyngd: | 50 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira