Öskubakki
Hæð: 350 mm, svartur
Vörunr.: 234821
- Bakkinn kemur með lausu innra byrði
- Með topphillu
- Innheldur lás og lykil
29.554
Með VSK
7 ára ábyrgð
Öskubakki búinn veggfestingu með topp og innra byrði. Kemur með lás og lykli.
Vörulýsing
Enfaldur öskubakki úr sterkri stálplötu. Þökk sé mikils rýmis innan bakkans hentar hann flestum stöðum. Toppurinn kemur í veg fyrir að ringning og snjór komist ofan í hann. Auðvelt er að tæma öskubakkann, einfaldlega aflæsa, opna lokið að framan og lyfta innra hólfinu úr. Lásinn kemur í veg fyrir að mikið sé fiktað í honum.
Enfaldur öskubakki úr sterkri stálplötu. Þökk sé mikils rýmis innan bakkans hentar hann flestum stöðum. Toppurinn kemur í veg fyrir að ringning og snjór komist ofan í hann. Auðvelt er að tæma öskubakkann, einfaldlega aflæsa, opna lokið að framan og lyfta innra hólfinu úr. Lásinn kemur í veg fyrir að mikið sé fiktað í honum.
Skjöl
Vörulýsing
- Hæð:350 mm
- Breidd:250 mm
- Dýpt:85 mm
- Staðsetning:Veggfest
- Litur:Svartur
- Efni:Stál
- Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
- Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
- Þyngd:3,66 kg
- Samsetning:Samsett