Vinnumotta, 500x750 mm, grá
Vörunúmer
25329
34.148
Verð með VSK
- Fyrir standandi vinnu
- Fyrir þurrt vinnusvæði
- Léttir á baki og fótum
Vinnuvistvæn vinnumotta sem léttir álaginu þegar staðið er við vinnuna. Hentar við allar þurrar aðstæður eins og skrifstofur, verslanir, verksmiðjur og spítala. Mottan er með kjarna úr hágæða pólýúretan sem veitir mikinn stuðning við bakið, fótleggi og fætur.
- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Vinnuvistvæn vinnumotta er hentug fyrir alla standandi vinnu við þurrar aðstæður eins og á skrifstofum, í verslunum, iðnaði og á spitölum. Mottan gerir alla standandi vinnu þægilegri. Mjúk mottan ýtir undir að líkaminn sé lítillega á hreyfingu sem örvar blóðrásina og minnkar þreytu og eymsli. Til að minnka hættu á að þú hrasir er mottan með sniðbrúnir og mjög staman botn svo hún renni ekki til. Það er auðvelt að hreinsa mottuna og sótthreinsa hana ef þess er þörf. Þú getur bætt við hæðarstillanlegu skrifborði eða öðrum hæðarstillanlegum, vinnuvistvænum húsgögnum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 750 mm |
Breidd: | 500 mm |
Þykkt: | 21 mm |
Litur: | Grár |
Efni: | Polyurethan |
Þyngd: | 2 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira