Skjáarmur, tvöfaldur, silfurlitaður
Vörunúmer
151081
44.444
Verð með VSK
- Fyrir tvo skjái
- Sparar borðpláss
- Vinnuvistvæn hönnun
Skjáarmur með festingar fyrir tvo skjái á stillanlegum liðamótum sem býður upp á marga stillimöguleika. Passar á skrifborðið með því að setja festingarnar á brún borðplötunnar.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Skjáarmar gera þér kleift að stilla skjánna þína í ákjósanlega vinnuhæð á fljótlegan og auðveldan hátt. Með því að setja skjánna í rétta hæð og stöðu, dregur þú úr þreytu í augum, baki og hálsi, sem stuðlar að betri vinnuvistvæni.
Einnig losar skjáarmur pláss á skrifborðinu og gera skjástanda sem taka pláss óþarfa. Skjáarmurinn passar auðveldlega á skrifborðið með því að setja festingarnar á brún borðplötunnar.
Tvöfaldur skjáarmur er sveigjanleg lausn ef vinnan þín krefst notkunar á tveimur skjáum og er fullkominn fyrir grafísk verkefni eða ritstjórn. Hægt er að færa arminn fram, aftur og til hliðar. Skjáarmurinn er duftlakkaður í stílhreinum og látláusum álgráaum lit og fellur inn í flest umhverfi.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd arma: | 430 mm |
Hámarksþyngd arma: | 6 kg |
Litur: | Silfurlitaður |
Þyngd: | 5,85 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira