Mynd af vöru

Stólavagn

28 stólar, galvaníserað

Vörunr.: 11880
 • Rúmar 28 stóla
 • Galvaníseraður
 • Auðvelt að færa
Hagnýtur stólavagn fyrir klappstóla. Með vagninum er auðvelt að flytja stólana og gerir líka mögulegt að geyma þá á fyrirferðalítinn hátt. Passar við PAISLEY klappstólana.
79.416
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi sniðugi og meðfærilegi stólavagn auðveldar flutninga og geymslu á klappstólum. Vagninnn getur borið allt að 28 uppstaflaða klappstóla. Það er síðan auðvelt að ýta vagninum til hliðar eða setja hann í geymslu þar sem hann tekur mjög lítið pláss. Það gerir mögulegt að fjarlægja stólana á skömmum tíma þegar nýta þarf ráðstefnusalinn, fundarherbergið eða mötuneytið í annað.

Stólavagninn er með galvaníseraða grind og búinn fjórum snúningshjólum. Þetta er mjög hagnýtur vagn sem auðveldar meðhöndlun á stólum og gerir auðvelt að setja upp eða fjarlægja húsgögnin eftir þörfum.
Þessi sniðugi og meðfærilegi stólavagn auðveldar flutninga og geymslu á klappstólum. Vagninnn getur borið allt að 28 uppstaflaða klappstóla. Það er síðan auðvelt að ýta vagninum til hliðar eða setja hann í geymslu þar sem hann tekur mjög lítið pláss. Það gerir mögulegt að fjarlægja stólana á skömmum tíma þegar nýta þarf ráðstefnusalinn, fundarherbergið eða mötuneytið í annað.

Stólavagninn er með galvaníseraða grind og búinn fjórum snúningshjólum. Þetta er mjög hagnýtur vagn sem auðveldar meðhöndlun á stólum og gerir auðvelt að setja upp eða fjarlægja húsgögnin eftir þörfum.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:900 mm
 • Hæð:1760 mm
 • Breidd:485 mm
 • Stærð hleðslusvæðis (LxB):830x480 mm
 • Þvermál hjóla:125 mm
 • Efni:Galvaníserað
 • Hámarksþyngd:160 kg
 • Hjól:Með bremsu
 • Ætlað fyrir:Stólar, 28 St
 • Tegund hjóla:4 snúningshjól
 • Hjól:Heilgúmmí
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:15,1 kg
 • Samsetning:Ósamsett