Jafnvægisstóll Seaton

Ljósgrá seta

Vörunr.: 234732
Show in /
 • Þjálfar líkamann
 • Stillanleg hæð
 • Hjól læsast sjálfkrafa
Þægilegur jafnvægiskollur með hreyfanlega setu. Kollurinn fylgir hreyfingum þínum og stuðlar að virkari og vinnuvistvænni setustöðu. Kollurinn er hæðarstillanlegur og með hjól sem læsast um leið og setan þrýstist niður.
57.389
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Jafnvægiskollur gefur þér sjálfkrafa virkari setustöðu þar sem sætið fylgir náttúrulegum hreyfingum líkaman þíns. Þessi virka líkamsstaða er góð til að þjálfa vöðvana og örva blóðrásina. Býður líka upp vinnuvistvænni stöðu.

Kollurinn er á hjólum þannig að auðvelt er að færa hann til og þú þarft ekki að lyfta honum upp. Hjólin læsast sjálfkrafa þegar þú sest á kollinn, sem gerir hann stöðugan en hreyfanlegan.
Kollurinn er hæðarstillanlegur svo þú getur hækkað og lækkað hann með hnöppum á setunni.
Virkur stóll er frábær valkostur við hefðbundinn skrifstofustól. Ef þú vilt ekki sitja á honum allan daginn, geturðu auðveldlega deilt honum með vinnufélögunum.

Kollurinn kemur sér vel á ýmsum stöðum á skrifstofunni. Þú getur notað hann við skrifborðið eða í fundarherberginu.
Jafnvægiskollur gefur þér sjálfkrafa virkari setustöðu þar sem sætið fylgir náttúrulegum hreyfingum líkaman þíns. Þessi virka líkamsstaða er góð til að þjálfa vöðvana og örva blóðrásina. Býður líka upp vinnuvistvænni stöðu.

Kollurinn er á hjólum þannig að auðvelt er að færa hann til og þú þarft ekki að lyfta honum upp. Hjólin læsast sjálfkrafa þegar þú sest á kollinn, sem gerir hann stöðugan en hreyfanlegan.
Kollurinn er hæðarstillanlegur svo þú getur hækkað og lækkað hann með hnöppum á setunni.
Virkur stóll er frábær valkostur við hefðbundinn skrifstofustól. Ef þú vilt ekki sitja á honum allan daginn, geturðu auðveldlega deilt honum með vinnufélögunum.

Kollurinn kemur sér vel á ýmsum stöðum á skrifstofunni. Þú getur notað hann við skrifborðið eða í fundarherberginu.

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

 • Sætis hæð:600-740 mm
 • Sætis breidd:430 mm
 • Þvermál:500 mm
 • Litur:Ljósgrár
 • Efni:Áklæði
 • Litur fætur:Svartur
 • Hámarksþyngd:130 kg
 • Tegund hjóla:Snúningshjól
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:10,65 kg
 • Samsetning:Ósamsett