Skilrúm á hjólum

Þrefalt, svart

Vörunr.: 120451
 • Læsanleg snúningshjól
 • Fyrir t.d. sýningar
 • Extra breið
Færanlegur, samanbrjótanlegur sýningarveggur sem saman stendur af þrem samtengdum plötum úr viðartrefjum, bólstruðum með efnisáklæði. Veggurinn kemur með hjólum og hægt er að setja teiknibólur á yfirborðið.
Litur: Svartur
124.016
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi færanlegi og samfellanlegi sýningarveggur saman stendur af þrem samtengdum, extra breiðum spjöldum. Sýningarvegginn er auðvelt að meðhöndla og færa til, gerir hann því kjörinn til þess að miðla upplýsingum á sýningum og ráðstefnum. Það er einning hægt að nota hann í móttökunni, á fundinum eða skrifstofunni til þess að hengja upp skilaboð, auglýsingar og aðrar upplýsingar. Þegar veggurinn er ekki í notkun getur þú á auðveldan og þægilegan hann fellt hann saman og komið honum fyrir út í horni.
Hvert spjald er búið til úr gljúpum viðartrefjum sem er bólstrað með efnisáklæði og eru með sveigjanlegum snúningshjólum. Hjólin koma með bremsum til þess að koma í veg fyrir að veggurin færist úr stað ef einhver verður fyrir því að rekast í hann. Val milli tveggja mismunandi lita.
Þessi færanlegi og samfellanlegi sýningarveggur saman stendur af þrem samtengdum, extra breiðum spjöldum. Sýningarvegginn er auðvelt að meðhöndla og færa til, gerir hann því kjörinn til þess að miðla upplýsingum á sýningum og ráðstefnum. Það er einning hægt að nota hann í móttökunni, á fundinum eða skrifstofunni til þess að hengja upp skilaboð, auglýsingar og aðrar upplýsingar. Þegar veggurinn er ekki í notkun getur þú á auðveldan og þægilegan hann fellt hann saman og komið honum fyrir út í horni.
Hvert spjald er búið til úr gljúpum viðartrefjum sem er bólstrað með efnisáklæði og eru með sveigjanlegum snúningshjólum. Hjólin koma með bremsum til þess að koma í veg fyrir að veggurin færist úr stað ef einhver verður fyrir því að rekast í hann. Val milli tveggja mismunandi lita.

Fjölmiðlar

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:1705 mm
 • Breidd:2280 mm
 • Litur:Svartur
 • Efni ramma:Stál
 • Efni yfirlögn:Áklæði
 • Fjöldi einingar:3
 • Standur innifalinn:
 • Þyngd:22,8 kg
 • Samsetning:Ósamsett