Öryggisskápur

300x360x300 mm, 19 L

Vörunr.: 13491
  • 30 mín eldvörn
  • Öryggisflokkur S2
  • Léttur
Öryggisskápur með vottaða innbrotsvörn og annaðhvort lyklalás eða rafdrifinn talnalás. Innbrotsprófaður og viðurkenndur í samræmi við EN14450, flokkur S2 og eldvarinn að 30P í samræmi við EN 15659. Léttur.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Eldfastir öryggisskápar hér

Vörulýsing

Þessir öryggisskápar verja gegn bæði þjófnaði og eldi. Skáparnir eru sérstaklega hentugir til geymslu á mikilvægum skjölum á vinnustaðnum eða heimilinu. Þjófheldu skáparnir eru frekar léttir, sem auðveldar flutninga og uppsetningu.

Skáparnir eru innbrotsprófaðir í sarmæmi við evrópska staðalinn EN 14450. Í prófuninni eru skáparnir útsettir fyrir innbrotstilraunum og flokkaðir í S1 (lægri innbrotsvörn) eða S2 (hærri innbrotsvörn). Þessir öryggisskápar eru flokkaðir sem S2 í þjófheldni. Þeir eru einnig eldvarðir að 30P í samræmi við EN 15659. Þetta þýðir að þeir vernda skjöl frá eldi í allt að 30 mínútur.

Þú getur valið hvort þú vilt vera með hefðbundinn lyklalás eða rafdrifinn talnalás. Lyklalæsingin er vottuð í samræmi við EN 1300.
Öryggisskáparnir eru tilbúnir til festingar við gólf og þeim fylgja tveir akkerisboltar.
Þessir öryggisskápar verja gegn bæði þjófnaði og eldi. Skáparnir eru sérstaklega hentugir til geymslu á mikilvægum skjölum á vinnustaðnum eða heimilinu. Þjófheldu skáparnir eru frekar léttir, sem auðveldar flutninga og uppsetningu.

Skáparnir eru innbrotsprófaðir í sarmæmi við evrópska staðalinn EN 14450. Í prófuninni eru skáparnir útsettir fyrir innbrotstilraunum og flokkaðir í S1 (lægri innbrotsvörn) eða S2 (hærri innbrotsvörn). Þessir öryggisskápar eru flokkaðir sem S2 í þjófheldni. Þeir eru einnig eldvarðir að 30P í samræmi við EN 15659. Þetta þýðir að þeir vernda skjöl frá eldi í allt að 30 mínútur.

Þú getur valið hvort þú vilt vera með hefðbundinn lyklalás eða rafdrifinn talnalás. Lyklalæsingin er vottuð í samræmi við EN 1300.
Öryggisskáparnir eru tilbúnir til festingar við gólf og þeim fylgja tveir akkerisboltar.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:300 mm
  • Breidd:360 mm
  • Dýpt:300 mm
  • Rúmmál:19 L
  • Hæð að innan:210 mm
  • Breidd að innan:270 mm
  • Dýpt að innan:191 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Litur:Steingrár
  • Efni:Stál
  • Fjöldi hillna:1
  • Tilbúinn til að festa í:Gólf
  • Þyngd:21 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 15659, EN 14450, S2