Eld- og innbrotsvarinn öryggisskápur

845x510x580 mm

Vörunr.: 13721
 • 60 mínútna eldvörn
 • EN 1143-1, flokkur I
 • LCD talnalás
Öryggisskápur sem er viðurkenndur út frá NT Fire 17, með eldvarnareinkunn 60P og EN 1143-1, Flokk I. Ver verðmæti gegn þjófnaði og veitir 60 mínútna eldvörn.
Hæð (mm)
509.133
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Eld- og þjófnaðarvörn, viðurkenndur skápur fyrir reiðufé, skartgripi, verðmæti og aðrar eigur sem þjófar girnast. Skápurinn veitir örugga geymslulausn fyrir skrifstofur, smærri verslanir og fyrirtæki sem vinna með minna magn af verðmætum og trúnaðarskjölum sem verja þarf eldi og þjófnaði. Minni útgáfan er útbúin með tveimur hillum en sú stærri með þremur hillum. Hurðin er útbúin talnalás með LCD skjá og er tryggður með nokkrum sterkum festingum.
Gagnaskápurinn er prófaður og viðurkenndur af SP Technical Research Institute of Sweden í samræmi við NT Fire 17, elvarnareinkunn 60P. Viðurkenningin NT Fire 17 er Norðurlandastaðall sem notaður er til prófana á eldþoli. Prófuðu skápunum er úthlutuð eldvarnareinkunn út frá því hvað á að geima í þeim: 60P, 90P eða 120P fyrir pappír og 60 diskettur eða 120 diskettur fyrir tölvugögn. Táknin gefa til kynna fjölda mínútna sem að skápurinn þolir í 1000°C heitum ofni áður en innri hiti nær mörkum fyrir pappír sem er 175°C eða 50°C fyrir tölvugögn. Eldvarnareinkun 60P segir að pappírar og verðmæt skjöl eru varin eldi í 60 mínútur.
Skápurinn er með þjófnaðarvarnar einkunn í samræmi við staðal EN 1143-1, Flokk I. Staðallinn er evrópski staðallinn til að meta öryggisskápa. Við prófanir eru gerðar tilraunir til innbrots og er skápnum gefin einkunn í samræmi við árangur. Þeim mun hærri einkunn, þeim mun hærri fjárhæð mun tryggingarfélagið tryggja í skápnum. Flokkur I er lægsta einkunn fyrir öryggisskápa. Við mælum með að þú leitir ráða frá tryggingarfélagi þínu varðandi þá fjárhæð sem tryggð er í skápnum þínum.
Eld- og þjófnaðarvörn, viðurkenndur skápur fyrir reiðufé, skartgripi, verðmæti og aðrar eigur sem þjófar girnast. Skápurinn veitir örugga geymslulausn fyrir skrifstofur, smærri verslanir og fyrirtæki sem vinna með minna magn af verðmætum og trúnaðarskjölum sem verja þarf eldi og þjófnaði. Minni útgáfan er útbúin með tveimur hillum en sú stærri með þremur hillum. Hurðin er útbúin talnalás með LCD skjá og er tryggður með nokkrum sterkum festingum.
Gagnaskápurinn er prófaður og viðurkenndur af SP Technical Research Institute of Sweden í samræmi við NT Fire 17, elvarnareinkunn 60P. Viðurkenningin NT Fire 17 er Norðurlandastaðall sem notaður er til prófana á eldþoli. Prófuðu skápunum er úthlutuð eldvarnareinkunn út frá því hvað á að geima í þeim: 60P, 90P eða 120P fyrir pappír og 60 diskettur eða 120 diskettur fyrir tölvugögn. Táknin gefa til kynna fjölda mínútna sem að skápurinn þolir í 1000°C heitum ofni áður en innri hiti nær mörkum fyrir pappír sem er 175°C eða 50°C fyrir tölvugögn. Eldvarnareinkun 60P segir að pappírar og verðmæt skjöl eru varin eldi í 60 mínútur.
Skápurinn er með þjófnaðarvarnar einkunn í samræmi við staðal EN 1143-1, Flokk I. Staðallinn er evrópski staðallinn til að meta öryggisskápa. Við prófanir eru gerðar tilraunir til innbrots og er skápnum gefin einkunn í samræmi við árangur. Þeim mun hærri einkunn, þeim mun hærri fjárhæð mun tryggingarfélagið tryggja í skápnum. Flokkur I er lægsta einkunn fyrir öryggisskápa. Við mælum með að þú leitir ráða frá tryggingarfélagi þínu varðandi þá fjárhæð sem tryggð er í skápnum þínum.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:845 mm
 • Breidd:510 mm
 • Dýpt:580 mm
 • Rúmmál:98 L
 • Hæð að innan:700 mm
 • Breidd að innan:365 mm
 • Dýpt að innan:385 mm
 • Lásategund:Rafdrifin kóðalás
 • Litur:Grár
 • Efni:Stál
 • Fjöldi hillna:2
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:365 kg
 • Samsetning:Samsett
 • Samþykktir:NT Fire 017, 60P, EN 1143-1, Grade I