Skúffueining á hjólum Flexus

3 skúffur, hvít

Vörunr.: 149543
 • Viðarlíki á öllum hliðum
 • Miðlæsing og snúningshjól
 • Skúffueining sem passar fullkomlega undir skrifborðið.
Skúffueining með grá álhandföng, samlæsingu og fjögur snúningshjól, þar af tvö læsanleg.
Litur: Hvítur
40.349
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi netta og fyrirferðalitla og færanlega skúffueining úr FLEXUS línunni býður upp á gott geymslupláss og setur fallegan svip á vinnustaðinn, án þess að taka mikið pláss. Skúffueiningin sómir sér vel með öðrum húsgögnum úr sömu vörulínu en þar sem viðarlíkið fæst í mismunandi litum er líka auðvelt að nota hana með flestum gerðum skrifstofuhúsgagna.

Skúffurnar eru með glæsileg, grá álhandföng. Snúningshjólin gefa skúffueiningunni sveigjanleika og gera auðvelt að færa hana til eftir þörfum. Tvö af hjólunum eru læsanleg sem kemur í veg fyrir að einingin færist til þegar búið er að koma henni fyrir. Þú getur komið skúffueiningunni fyrir undir borðinu en þar sem hún er klædd viðarlíki á öllum hliðum, getur hún líka staðið ein og sér í opnum skrifstofurýmum. Viðarlíkið er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Miðlæsingin læsir öllum þremur skúffunum á sama tíma og tryggir öryggi innihaldsins. Afhent fullsamsett.

FLEXUS er vörulína með fjölhæfum, viðhaldsfríum og slitsterkum húsgögnum! Með FLEXUS standa þér mismunandi valkostir til boða og þú getur innréttað vinnustaðinn eftir þínum þörfum. FLEXUS inniheldur allt frá fundarborðum og skápum yfir í færanlegar skúffueiningar og skrifborð sem passa jafnt í smærri skrifstofur sem og á stærri vinnustaði.

Hún gefur þér möguleika á að hanna lausn sem er sniðin að þínum þörfum. Veldu skrifborð, bættu við skúffueiningu og bókaskáp og veldu svo hurðir eftir þínu höfði. Vantar þig lokað geymslurými? Veldu hurðir sem loka skápnum til fulls. Viltu frekar hafa skápana opna? Veldu hurðir sem loka hillunni að hluta eða hafðu eininguna án hurða. Bættu við hagnýtum aukahlutum til þess að halda skrifstofunni þinni snyrtilegri. Með fimm liti til að velja úr, getur þú blandað saman FLEXUS húsgögnunum algjörlega eftir þínu eigin höfði!
Þessi netta og fyrirferðalitla og færanlega skúffueining úr FLEXUS línunni býður upp á gott geymslupláss og setur fallegan svip á vinnustaðinn, án þess að taka mikið pláss. Skúffueiningin sómir sér vel með öðrum húsgögnum úr sömu vörulínu en þar sem viðarlíkið fæst í mismunandi litum er líka auðvelt að nota hana með flestum gerðum skrifstofuhúsgagna.

Skúffurnar eru með glæsileg, grá álhandföng. Snúningshjólin gefa skúffueiningunni sveigjanleika og gera auðvelt að færa hana til eftir þörfum. Tvö af hjólunum eru læsanleg sem kemur í veg fyrir að einingin færist til þegar búið er að koma henni fyrir. Þú getur komið skúffueiningunni fyrir undir borðinu en þar sem hún er klædd viðarlíki á öllum hliðum, getur hún líka staðið ein og sér í opnum skrifstofurýmum. Viðarlíkið er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Miðlæsingin læsir öllum þremur skúffunum á sama tíma og tryggir öryggi innihaldsins. Afhent fullsamsett.

FLEXUS er vörulína með fjölhæfum, viðhaldsfríum og slitsterkum húsgögnum! Með FLEXUS standa þér mismunandi valkostir til boða og þú getur innréttað vinnustaðinn eftir þínum þörfum. FLEXUS inniheldur allt frá fundarborðum og skápum yfir í færanlegar skúffueiningar og skrifborð sem passa jafnt í smærri skrifstofur sem og á stærri vinnustaði.

Hún gefur þér möguleika á að hanna lausn sem er sniðin að þínum þörfum. Veldu skrifborð, bættu við skúffueiningu og bókaskáp og veldu svo hurðir eftir þínu höfði. Vantar þig lokað geymslurými? Veldu hurðir sem loka skápnum til fulls. Viltu frekar hafa skápana opna? Veldu hurðir sem loka hillunni að hluta eða hafðu eininguna án hurða. Bættu við hagnýtum aukahlutum til þess að halda skrifstofunni þinni snyrtilegri. Með fimm liti til að velja úr, getur þú blandað saman FLEXUS húsgögnunum algjörlega eftir þínu eigin höfði!

Fjölmiðlar

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

 • Hæð:600 mm
 • Breidd:400 mm
 • Dýpt:600 mm
 • Litur:Hvítur
 • Efni:Viðarlíki
 • Upplýsingar um efni:Kronospan - 8685 M Snow white
 • Fjöldi skúffur:3
 • Læsanlegt:Mæð læsingu
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
 • Þyngd:27,4 kg
 • Samsetning:Samsett