Lyklaskápur

250 krókar, kóðalás

Vörunr.: 13463
 • Rafdrifinn kóðalás
 • Stálhönnun
 • Sterkbyggður og endingargóður
101.629
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Lyklaskápur með endurforritanlegri rafmagnslæsingu.
Þessi 250 snaga sterkbyggði lyklaskápur er því með nægt pláss fyrir alla þá lykla vinnustaðarins sem þarf að halda öruggum. Lyklaskápurinn býður upp á öruggt geymsluúrræði og auðveldar utanumhald á lyklunum.

Kóðalásinn gerir það að verkum að ekki er þörf á aukalyklum til þess að opna og læsa skápnum. Þetta er sérstaklega hentugt ef nokkrir mismunandi einstaklingar þurfa að hafa aðgengi að honum.

Lyklaskápurinn er búinn til úr sterkum stálplötum með 6 mm þykkri hurð og 3 mm þykkum ramma. Hurðin helst kyrfilega föst með læsingarboltum.

Fyrir aukið öryggi þá mælum við með því að skápurinn sé boltaður á vegginn.
Þessi 250 snaga sterkbyggði lyklaskápur er því með nægt pláss fyrir alla þá lykla vinnustaðarins sem þarf að halda öruggum. Lyklaskápurinn býður upp á öruggt geymsluúrræði og auðveldar utanumhald á lyklunum.

Kóðalásinn gerir það að verkum að ekki er þörf á aukalyklum til þess að opna og læsa skápnum. Þetta er sérstaklega hentugt ef nokkrir mismunandi einstaklingar þurfa að hafa aðgengi að honum.

Lyklaskápurinn er búinn til úr sterkum stálplötum með 6 mm þykkri hurð og 3 mm þykkum ramma. Hurðin helst kyrfilega föst með læsingarboltum.

Fyrir aukið öryggi þá mælum við með því að skápurinn sé boltaður á vegginn.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:530 mm
 • Breidd:370 mm
 • Dýpt:220 mm
 • Litur:Grár 
 • Efni:Stál 
 • Lásategund:Rafdrifin kóðalás 
 • Fjöldi króka:250 
 • Þykkt stálplötu hurð:6 mm
 • Þykkt stálplötu body:3 mm
 • Þyngd:40 kg
 • Samsetning:Samsett