Mynd af vöru

Bókahilla Flexus

1325x760x415 mm, beyki

Vörunr.: 149741
 • Margir litamöguleikar
 • Slitsterkt viðarlíki
 • Bættu við hurðum og breyttu hillum í skápa
Bókahilla sem rúmar um 12 A4 möppur á hverri hillu. Bættu við hurðum til að búa til lokaða eða hálflokaða geymslu.
Litur: Beyki
31.676
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Með þessum stílhreinu bókaskápum úr FLEXUS vörulínunni geturðu sett saman hágæða geymslulausn sem er sniðin að þínum þörfum. Blandaðu saman bókahillum í mismunandi stærðum og mögulega einnig í mismunandi litum til að finna lausn sem hentar þínum persónulega stíl.

Þú getur líka auðveldlega breytt bókahillunum í lokaðan skáp með því að bæta við hurðum. Þú getur bætt við hurðum til að fá lokaða eða hálflokaða geymslu, allt eftir þínu höfði. Þú getur valið hurðir í sama lit eða andstæðum litum til að gefa bókaskápnum nútímalegra útlit. Með FLEXUS bókahillunni eru þér allir vegir færir!

Bókahillurnar eru gerðar úr slitsterku og auðþrífanlegu viðarlíki. Þær gefa þér mikið geymslupláss og hver hilla getur borið um það bil 12 A4 möppur. Þú getur bætt við hilluna skúffum, blaðarekkum eða skjalageymslum til að búa til enn betri geymslulausn.

Einföld og látlaus hönnunin og möguleikar á mismunandi tegundum af viðarlíki gera auðvelt að blanda bókahillunum saman við önnur skrifstofuhúsgögn, þannig að þær falli vel inn í umhverfið á skrifstofum, skjalageymslum, fundarherbergjum og móttökurýmum.

FLEXUS er vörulína með fjölhæfum, viðhaldsfríum og slitsterkum húsgögnum! Með FLEXUS standa þér mismunandi valkostir til boða og þú getur innréttað vinnustaðinn eftir þínum þörfum. FLEXUS inniheldur allt frá fundarborðum og skápum yfir í færanlegar skúffueiningar og skrifborð sem passa jafnt í smærri skrifstofur sem og á stærri vinnustaði.
Með þessum stílhreinu bókaskápum úr FLEXUS vörulínunni geturðu sett saman hágæða geymslulausn sem er sniðin að þínum þörfum. Blandaðu saman bókahillum í mismunandi stærðum og mögulega einnig í mismunandi litum til að finna lausn sem hentar þínum persónulega stíl.

Þú getur líka auðveldlega breytt bókahillunum í lokaðan skáp með því að bæta við hurðum. Þú getur bætt við hurðum til að fá lokaða eða hálflokaða geymslu, allt eftir þínu höfði. Þú getur valið hurðir í sama lit eða andstæðum litum til að gefa bókaskápnum nútímalegra útlit. Með FLEXUS bókahillunni eru þér allir vegir færir!

Bókahillurnar eru gerðar úr slitsterku og auðþrífanlegu viðarlíki. Þær gefa þér mikið geymslupláss og hver hilla getur borið um það bil 12 A4 möppur. Þú getur bætt við hilluna skúffum, blaðarekkum eða skjalageymslum til að búa til enn betri geymslulausn.

Einföld og látlaus hönnunin og möguleikar á mismunandi tegundum af viðarlíki gera auðvelt að blanda bókahillunum saman við önnur skrifstofuhúsgögn, þannig að þær falli vel inn í umhverfið á skrifstofum, skjalageymslum, fundarherbergjum og móttökurýmum.

FLEXUS er vörulína með fjölhæfum, viðhaldsfríum og slitsterkum húsgögnum! Með FLEXUS standa þér mismunandi valkostir til boða og þú getur innréttað vinnustaðinn eftir þínum þörfum. FLEXUS inniheldur allt frá fundarborðum og skápum yfir í færanlegar skúffueiningar og skrifborð sem passa jafnt í smærri skrifstofur sem og á stærri vinnustaði.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:1325 mm
 • Breidd:760 mm
 • Dýpt:415 mm
 • Hæð að innan:380 mm
 • Breidd að innan:725 mm
 • Dýpt að innan:410 mm
 • Litur:Beyki
 • Efni:Viðarlíki
 • Upplýsingar um efni:Kronospan - 8902 Beech
 • Fjöldi hillna:2
 • Hámarksþyngd hillu:35 kg
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
 • Þyngd:31,6 kg
 • Samsetning:Ósamsett