Vinnumotta SPOT fyrir standandi vinnu

Ø 600 mm, grá

Vörunr.: 25270
  • Minnkar álag á bak og hné
  • Eykur blóðflæðið
  • Auðveld í flutningum
Vinnumotta sem minnkar álagið á hnén og bakið og örvar blóðrásina þegar þú vinnur standandi. Þessi hringlaga motta er með handfang sem gerir auðvelt að færa hana til og ytra byrði úr textílefni sem gefur henni látlausa en jafnframt stílhreina ásýnd.
Litur: Grár
24.143
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Vinnumotta sem dregur vel úr líkamlegu álagi sem fylgir því að vinna standandi.

Þessi vinnumotta er ákjósanlegur kostur, hvort sem þú vinnur á skrifstofu eða heimafyrir. Hún kemur sér líka mjög vel í öðrum aðstæðum þar sem hún helst þurr, eins og í verslunum og móttökurýmum. Handfangið og hringlaga form mottunnar gera auðvelt að færa hana til, þannig að þú getir auðveldlega skipt milli þess að standa eða sitja.

Mottan er gerð úr pólýúretan og klædd með ytra byrði úr textílefni sem veitir vörn og gerir hana fallega ásýndar. Það er auðvelt að hreinsa mottuna og hún fellur vel saman við aðra innviði.

Mjúkt yfirbragðið hvetur þig til að hreyfa fæturna jafnvel þó þú standir kyrr, sem eykur blóðflæðið og hjálpar þér að halda einbeitingunni lengur. Mottan minnkar álagið á bakið og hnén þannig að þér líður vel á meðan þú stendur við vinnuna.
Vinnumotta sem dregur vel úr líkamlegu álagi sem fylgir því að vinna standandi.

Þessi vinnumotta er ákjósanlegur kostur, hvort sem þú vinnur á skrifstofu eða heimafyrir. Hún kemur sér líka mjög vel í öðrum aðstæðum þar sem hún helst þurr, eins og í verslunum og móttökurýmum. Handfangið og hringlaga form mottunnar gera auðvelt að færa hana til, þannig að þú getir auðveldlega skipt milli þess að standa eða sitja.

Mottan er gerð úr pólýúretan og klædd með ytra byrði úr textílefni sem veitir vörn og gerir hana fallega ásýndar. Það er auðvelt að hreinsa mottuna og hún fellur vel saman við aðra innviði.

Mjúkt yfirbragðið hvetur þig til að hreyfa fæturna jafnvel þó þú standir kyrr, sem eykur blóðflæðið og hjálpar þér að halda einbeitingunni lengur. Mottan minnkar álagið á bakið og hnén þannig að þér líður vel á meðan þú stendur við vinnuna.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Þvermál:600 mm
  • Þykkt:18 mm
  • Litur:Grár
  • Efni:Polyurethan
  • Þyngd:2,2 kg