Gólfvörn

1200x1500 mm

Vörunr.: 14090
  • Mjúkt og fjaðrandi yfirborð
  • Svampfylltur vínill
  • Fyrir hörð gólf
Stólamotta með mjúku svampundirlagi. Mottan gerir auðveldara fyrir stólinn að rúlla eftir gólfinu og hún kemur líka í veg fyrir þreytu í baki, fótum og fótleggjum þegar staðið er við vinnuna. Hentar sérstaklega vel fyrir hörð gólf.
51.332
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Að geta breytt á milli þess að standa eða sitja við vinnu er lykillinn að því að líkaminn geti enst langan vinnudag. Yfirborð þess sem við stöndum á er alveg jafn mikilvægt og breytilegar vinnustellingar.

Þessi vinnuvistvæna motta er sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir þreytu í baki, fótum og fótleggjum þegar þú stendur við skrifborðið. Hún er með svampfyllt vínilundirlag sem er bæði mjúkt og fjaðrandi.

Þegar þú situr rúlla hjól stólsins auðveldlega á yfirborði mottunnar og gólfið undir henni er varið gegn sliti og förum sem stólar og skór skilja eftir sig.
Að geta breytt á milli þess að standa eða sitja við vinnu er lykillinn að því að líkaminn geti enst langan vinnudag. Yfirborð þess sem við stöndum á er alveg jafn mikilvægt og breytilegar vinnustellingar.

Þessi vinnuvistvæna motta er sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir þreytu í baki, fótum og fótleggjum þegar þú stendur við skrifborðið. Hún er með svampfyllt vínilundirlag sem er bæði mjúkt og fjaðrandi.

Þegar þú situr rúlla hjól stólsins auðveldlega á yfirborði mottunnar og gólfið undir henni er varið gegn sliti og förum sem stólar og skór skilja eftir sig.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1500 mm
  • Breidd:1200 mm
  • Þykkt:11 mm
  • Litur:Gagnsær
  • Efni:Vínyll
  • Þyngd:10 kg