Færanleg glertússtafla

Hvít

Vörunr.: 380373
 • Segulmagnað, háglans yfirborð
 • Má nota með eða án hjóla
 • Einstök og nútímaleg hönnun
Færanleg tússtafla með segulmögnuðu, háglans yfirborði úr sjóngleri. Þessi færanlega glertússtafla er með fjögur hjól úr fægðu áli og króka fyrir flettitöflu.
157.439
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fallega og færanlega tússtafla er gerð úr 4 mm þykku, hertu sjóngleri. Tússtaflan er án ramma og með huldar festingar sem gefur henni létt og fljótandi yfirbragð. Taflan virkar jafn vel sem fallegt og nýtískulegt húsgagn eins og sem hagnýtt og gott vinnutæki.

Tússtaflan er hönnuð með þarfir og kröfur fagmanna í huga. Þær eru fjölnota og er ekki einungis hægt að nota þær sem tússtöflur heldur einnig sem upplýsingatöflur og líka sem flettispjöld þar sem að krókar fyrir flettispjöld fylgja með.

Hert glerið gefur henni slétt, háglans yfirborð sem er þægilegt að skrifa á og auðvelt að þrífa og er því ákjósanlegt fyrir daglega notkun.

Þú getur fljótt og auðveldlega sett upp skilaboð eða deilt upplýsingum beint á yfirborðið með því að nota segla. Mundu að velja mjög sterka segla sem eru hannaðir sérstaklega fyrir glertússtöflurnar okkar.

Fægður álstandurinn og hjólin fjögur gera auðvelt að færa töfluna til þegar á þarf að halda. Tvenn hjólanna eru læsanleg og koma í veg fyrir að standurinn færist til á meðan skrifað er á töfluna. Þú getur líka sett standinn saman án hjóla ef þú vilt staðsetja töfluna á sama stað til langs tíma og nota hana sem upplýsingastöflu.
Þessi fallega og færanlega tússtafla er gerð úr 4 mm þykku, hertu sjóngleri. Tússtaflan er án ramma og með huldar festingar sem gefur henni létt og fljótandi yfirbragð. Taflan virkar jafn vel sem fallegt og nýtískulegt húsgagn eins og sem hagnýtt og gott vinnutæki.

Tússtaflan er hönnuð með þarfir og kröfur fagmanna í huga. Þær eru fjölnota og er ekki einungis hægt að nota þær sem tússtöflur heldur einnig sem upplýsingatöflur og líka sem flettispjöld þar sem að krókar fyrir flettispjöld fylgja með.

Hert glerið gefur henni slétt, háglans yfirborð sem er þægilegt að skrifa á og auðvelt að þrífa og er því ákjósanlegt fyrir daglega notkun.

Þú getur fljótt og auðveldlega sett upp skilaboð eða deilt upplýsingum beint á yfirborðið með því að nota segla. Mundu að velja mjög sterka segla sem eru hannaðir sérstaklega fyrir glertússtöflurnar okkar.

Fægður álstandurinn og hjólin fjögur gera auðvelt að færa töfluna til þegar á þarf að halda. Tvenn hjólanna eru læsanleg og koma í veg fyrir að standurinn færist til á meðan skrifað er á töfluna. Þú getur líka sett standinn saman án hjóla ef þú vilt staðsetja töfluna á sama stað til langs tíma og nota hana sem upplýsingastöflu.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:1575 mm
 • Breidd:650 mm
 • Heildarhæð:1960 mm
 • Þykkt:4 mm
 • Litur:Hvítur
 • Efni skrifflatar:Gler
 • Lögun:Bein horn
 • Virkni:Með segulmögnun
 • Þyngd:28,3 kg
 • Samsetning:Ósamsett