Skrifborð NOVUS

1000x500 mm, svart/svart

Vörunr.: 120001
  • Fyrir þröngar aðstæður
  • Vönduð efni
  • Hagnýt geymsluhilla
Lítið og handhægt skrifborð fyrir minni skrifstofur eða skrifstofur á heimilum. Skrifborðið er með rúnnuð horn sem gefa því mjúka og aðlaðandi ásýnd og því fylgir hilla undir borðplötunni þar sem geyma má ýmsa smáhluti.
Litur borðplötu: Svartur
60.584
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þetta kyrrstæða skrifborð er vandað í útliti en uppfyllir jafnframt kröfur um endingargetu og notagildi.

Skrifborðíð er aðeins minna en hefðbundin skrifborð sem gerir auðvelt að koma því fyrir á skrifstofunni á heimilinu eða á minni vinnustöðum. Til að fullnýta plássið undir borðplötunni er skrifborðið einnig með hillu þar sem geyma má t.d. fartölvu eða aðra smáhluti. Ávöl hornin gefa skrifborðinu mjúkt og þægilegt yfirbragð.

Skrifborðið er gert úr hágæða hráefnum. Borðplatan er gerð úr krossviði með yfirborð úr viðarlíki, sem er mjög slitsterkt efni og auðvelt í viðhaldi. Borðplatan er svört og hvít og er einnig með yfirborðslag sem verndar hana gegn fingraförum og blettum.

NOVUS húsgagnalínan er hönnuð fyrir þá sem vinna heimanfrá og fyrir minni vinnustaði. Húsgagnalínan einkennist af fyrirferðalitlum húsgögnum, vel úthugsaðri hönnun og hlutlausum litum. Hvert húsgagn er hluti af heildarlausn sem þýðir að auðvelt er að láta þau passa saman, ekki aðeins við hvert annað heldur einnig annan húsbúnað. Húsgagnalínan er hönnuð og framleidd innanhúss hjá AJ og okkar markmið er að hægt sé að innrétta jafnvel litlar skrifstofur með hagnýtum og vönduðum húsgögnum.
Þetta kyrrstæða skrifborð er vandað í útliti en uppfyllir jafnframt kröfur um endingargetu og notagildi.

Skrifborðíð er aðeins minna en hefðbundin skrifborð sem gerir auðvelt að koma því fyrir á skrifstofunni á heimilinu eða á minni vinnustöðum. Til að fullnýta plássið undir borðplötunni er skrifborðið einnig með hillu þar sem geyma má t.d. fartölvu eða aðra smáhluti. Ávöl hornin gefa skrifborðinu mjúkt og þægilegt yfirbragð.

Skrifborðið er gert úr hágæða hráefnum. Borðplatan er gerð úr krossviði með yfirborð úr viðarlíki, sem er mjög slitsterkt efni og auðvelt í viðhaldi. Borðplatan er svört og hvít og er einnig með yfirborðslag sem verndar hana gegn fingraförum og blettum.

NOVUS húsgagnalínan er hönnuð fyrir þá sem vinna heimanfrá og fyrir minni vinnustaði. Húsgagnalínan einkennist af fyrirferðalitlum húsgögnum, vel úthugsaðri hönnun og hlutlausum litum. Hvert húsgagn er hluti af heildarlausn sem þýðir að auðvelt er að láta þau passa saman, ekki aðeins við hvert annað heldur einnig annan húsbúnað. Húsgagnalínan er hönnuð og framleidd innanhúss hjá AJ og okkar markmið er að hægt sé að innrétta jafnvel litlar skrifstofur með hagnýtum og vönduðum húsgögnum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1000 mm
  • Hæð:750 mm
  • Breidd:500 mm
  • Þykkt borðplötu:19 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Fastir fætur
  • Litur borðplötu:Svartur
  • Efni borðplötu:HPL
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - U 0190 BS antifingerprint black
  • Litur fætur:Svartur
  • Litakóði fætur:RAL 9005
  • Efni fætur:Stál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
  • Þyngd:20,25 kg
  • Samsetning:Ósamsett