Hliðarborð QBUS

4-fætur, 800x600 mm, svartur rammi, eik

Vörunr.: 1612716
 • Sterkbyggt
 • Slitsterkt viðarlíki
 • Margir notkunarmöguleikar
Lítið og hagnýtt hliðarborð úr QBUS vörulínunni sem hægt er að nota sem aukalegt vinnuborð eða til að stækka skrifborð sem fyrir er. Borðið er mjög fjölhæft og hentar mörgum mismunandi aðstæðum. Borðplatan er með harðgert og rispuþolið yfirborð sem auðvelt er að halda hreinu.
Litur borðplötu: Eik
Litur fætur: Svartur
36.190
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þetta fjölhæfa hliðarborð er mjög hagnýtt húsgagn sem fellur vel að flestum aðstæðum. Þú getur notað það í móttökunni, í holinu, á ganginum, meðfram veggnum - eða kannski með skrifborði í sömu hæð til þess að stækka vinnuplássið? Borðið má nota í margvíslegum tilgangi.

Borðplatan er með slitsterkt og viðhaldsfrítt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið er mjög gott hráefni fyrir skrifstofur nútímans þar sem gerðar eru kröfur um slitsterk húsgögn. Þú getur valið úr borðplötum í nokkrum mismunandi litum þannig að þú getur fundið þá sem passar við önnur húsgögn sem fyrir eru.

Vantar þig geymslupláss? Húsgögnin úr QBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og einingarnar gera auðvelt að bæta við meira geymsluplássi eftir því sem þarfir þínar breytast. Allt til að gera vinnudaginn skilvirkari!
Þetta fjölhæfa hliðarborð er mjög hagnýtt húsgagn sem fellur vel að flestum aðstæðum. Þú getur notað það í móttökunni, í holinu, á ganginum, meðfram veggnum - eða kannski með skrifborði í sömu hæð til þess að stækka vinnuplássið? Borðið má nota í margvíslegum tilgangi.

Borðplatan er með slitsterkt og viðhaldsfrítt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið er mjög gott hráefni fyrir skrifstofur nútímans þar sem gerðar eru kröfur um slitsterk húsgögn. Þú getur valið úr borðplötum í nokkrum mismunandi litum þannig að þú getur fundið þá sem passar við önnur húsgögn sem fyrir eru.

Vantar þig geymslupláss? Húsgögnin úr QBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og einingarnar gera auðvelt að bæta við meira geymsluplássi eftir því sem þarfir þínar breytast. Allt til að gera vinnudaginn skilvirkari!

Fjölmiðlar

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

 • Lengd:800 mm
 • Hæð:740 mm
 • Breidd:600 mm
 • Þykkt borðplötu:25 mm
 • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
 • Fætur:4 fætur
 • Litur borðplötu:Eik
 • Efni borðplötu:Viðarlíki
 • Upplýsingar um efni:Kronospan - 8431 SU Nagano oak
 • Litur fætur:Svartur
 • Litakóði fætur:RAL 9005
 • Efni fætur:Stál
 • Þyngd:15,45 kg
 • Samsetning:Ósamsett