Pakki
Nýtt

Skrifstofupakki FLEXUS + WATFORD

1 skrifborð silfurlitað/hvítt, 1 svartur skrifstofustóll

Vörunr.: 110301
  • Rafdrifin hæðarstilling
  • Vinnuvistvænir eiginleikar
  • Samstillingartækni
Hæðarstillanlegt skrifborð með tvö snúrugöt ásamt vönduðum skrifstofustól með ofnu áklæði. Stóllinn er búinn vinnuvistvænni samstillingartækni og stillanlegum höfuðpúða og örmum. Innifalin er snúrurenna sem heldur utan um allar snúrur.
264.736
Með VSK

Vörulýsing

Stílhreinn skrifstofuhúsgagnapakki sem gerir vinnuumhverfið sveigjanlegra. Saman mynda borðið og stólarnir góða lausn fyrir þá sem vilja eiga möguleika á því að skipta milli þess að sitja í þægindum og standa við vinnuna. Þetta er líka góð lausn fyrir vinnustaði þar sem starfsmenn sitja ekki alltaf við sama skrifborðið.

Borðgrindin er drifin af kraftmiklum rafmótor sem tryggir þrepalausa og mjúka hæðarstillingu. Með því einfaldlega að þrýsta á einn hnapp getur þú stillt vinnuhæðina og skipt á milli þessa að sitja eða standa á fljótlegan hátt. Borðplatan er með yfirborð úr harðgerðu, rispuþolnu viðarlíki. Götin í borðplötunni og snúrurennan hjálpa þér að halda snúrum undir og ofan á skrifborðinu snyrtilegum.

Skrifstofustóllinn er nettur í byggingu og býr yfir mörgum vinnuvistvænum eiginleikum. Höfuðpúðinn, armarnir, bakhæðin, sætisdýptin og hæð sætis og baks eru öll stillanleg. Sætið er mjúkbólstrað og klætt með slitsterku og eldföstu, svörtu áklæði.

Samstillingartæknin leyfir bakinu og setunni að hreyfast á samhæfðan hátt og fylgja hreyfingum líkama þíns. Þú getur líka kúplað sæti frá samstillingunni og stillt það eftir hentugleika. Þetta gerir þér kleift að teygja úr líkamanum sem stuðlar að betra blóðflæði. Hægt er að læsa samstillingunni í 5 mismunandi stillingum.

Ekki gleyma að bæta við vinnumottu sem eykur þægindin þegar unnið er standandi og fótahvílu sem styður við fótleggi og fætur þegar setið er. Þannig verður vinnustaðurinn fyllilega vinnuvistvænn.
Stílhreinn skrifstofuhúsgagnapakki sem gerir vinnuumhverfið sveigjanlegra. Saman mynda borðið og stólarnir góða lausn fyrir þá sem vilja eiga möguleika á því að skipta milli þess að sitja í þægindum og standa við vinnuna. Þetta er líka góð lausn fyrir vinnustaði þar sem starfsmenn sitja ekki alltaf við sama skrifborðið.

Borðgrindin er drifin af kraftmiklum rafmótor sem tryggir þrepalausa og mjúka hæðarstillingu. Með því einfaldlega að þrýsta á einn hnapp getur þú stillt vinnuhæðina og skipt á milli þessa að sitja eða standa á fljótlegan hátt. Borðplatan er með yfirborð úr harðgerðu, rispuþolnu viðarlíki. Götin í borðplötunni og snúrurennan hjálpa þér að halda snúrum undir og ofan á skrifborðinu snyrtilegum.

Skrifstofustóllinn er nettur í byggingu og býr yfir mörgum vinnuvistvænum eiginleikum. Höfuðpúðinn, armarnir, bakhæðin, sætisdýptin og hæð sætis og baks eru öll stillanleg. Sætið er mjúkbólstrað og klætt með slitsterku og eldföstu, svörtu áklæði.

Samstillingartæknin leyfir bakinu og setunni að hreyfast á samhæfðan hátt og fylgja hreyfingum líkama þíns. Þú getur líka kúplað sæti frá samstillingunni og stillt það eftir hentugleika. Þetta gerir þér kleift að teygja úr líkamanum sem stuðlar að betra blóðflæði. Hægt er að læsa samstillingunni í 5 mismunandi stillingum.

Ekki gleyma að bæta við vinnumottu sem eykur þægindin þegar unnið er standandi og fótahvílu sem styður við fótleggi og fætur þegar setið er. Þannig verður vinnustaðurinn fyllilega vinnuvistvænn.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur