Pakki

Skrifstofupakki: Skrifborð Nomad + skrifborðsstóll Milton

Vörunr.: 110239
  • Hæðarstillanlegt skrifborð
  • Sparar pláss
  • Vinnuvistvænir eiginleikar
Fullbúinn pakki með skrifstofuhúsgögnum fyrir litlar skrifstofur. Samanstendur af skrifstofustól og skrifborði. Þetta litla og hæðarstillanlega skrifborð býður upp á marga vinnuvistvæna eiginleika í fyrirferðalitlum pakka. Skrifstofustóllinn er með netmöskva í sætisbakinu sem tryggir gott loftflæði og er búinn samstillingartækni.
262.590
Með VSK

Vörulýsing

Fyrirferðalítil og vinnuvistvæn pakkalausn - fullkomin fyrir skrifstofuna heima!

Þægileg stærð gerir Nomad hæðarstillanlega skrifborðið fullkomið fyrir herbergi með takmarkað pláss. Með því einfaldlega að þrýsta á einn hnapp getur þú lagað vinnuhæð skrifborðsins að þeirri stöðu sem er þægilegust fyrir þig. Þú getur einnig skipt á milli sitjandi og standandi stöðu. Borðið er með stílhreina og slitsterka borðplötu úr viðarlíki sem auðvelt er að halda hreinni. NOMAD er hagkvæm, rýmissparandi og sveigjanleg húsgagnalína sem er hönnuð af innanhússhönnunarteymi okkar.

MILTON skrifstofustóllinn er stílhreinn og nýtískulegur stóll, með netmöskva í sætisbakinu sem viðhalda góðu loftflæði. Stóllinn er búinn samstillingartækni sem þýðir að stóllinn og bakið hreyfast á samstilltan hátt. Þessi tækni stuðlar að betri vinnustellingu og auknu blóðflæði. Þú getur auðveldlega lagað samstillingarbúnaðinn að þinni líkamsþyngd og hæð stólsetunnar að hæð þinni og þannig náð fram sem bestri vinnustellingu fyrir þig.

Hægt er að stilla armana þannig að handleggir og axlir fái þann stuðning sem þörf er á þegar þú þarft að sitja í marga tíma í einu.
Fyrirferðalítil og vinnuvistvæn pakkalausn - fullkomin fyrir skrifstofuna heima!

Þægileg stærð gerir Nomad hæðarstillanlega skrifborðið fullkomið fyrir herbergi með takmarkað pláss. Með því einfaldlega að þrýsta á einn hnapp getur þú lagað vinnuhæð skrifborðsins að þeirri stöðu sem er þægilegust fyrir þig. Þú getur einnig skipt á milli sitjandi og standandi stöðu. Borðið er með stílhreina og slitsterka borðplötu úr viðarlíki sem auðvelt er að halda hreinni. NOMAD er hagkvæm, rýmissparandi og sveigjanleg húsgagnalína sem er hönnuð af innanhússhönnunarteymi okkar.

MILTON skrifstofustóllinn er stílhreinn og nýtískulegur stóll, með netmöskva í sætisbakinu sem viðhalda góðu loftflæði. Stóllinn er búinn samstillingartækni sem þýðir að stóllinn og bakið hreyfast á samstilltan hátt. Þessi tækni stuðlar að betri vinnustellingu og auknu blóðflæði. Þú getur auðveldlega lagað samstillingarbúnaðinn að þinni líkamsþyngd og hæð stólsetunnar að hæð þinni og þannig náð fram sem bestri vinnustellingu fyrir þig.

Hægt er að stilla armana þannig að handleggir og axlir fái þann stuðning sem þörf er á þegar þú þarft að sitja í marga tíma í einu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur