Stóll LEGERE

Stórt sæti, á hjólum, H 430-550 mm, hvítur

Vörunr.: 363723
 • Stór seta
 • Hæðarstillanlegur
 • Endingargott HPL viðarlíki
Fjölhæfur og hæðarstillanlegur nemendastóll með sæti og bak úr slitsterku, harðpressuðu viðarlíki sem er auðvelt í viðhaldi og þrifum. Sætishæðin er stillt með litlu handfangi undir sætinu. Stólinn má auðveldlega stilla þannig að hann henti nemendum á mismunandi aldri og líkamshæð.
Litur: Hvítur
45.400
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Nemendur geta þurft að sitja lengi í kennslustofunni. Hæðarstillanlegir stólar eru því fullkomin, vinnuvistvæn lausn fyrir nemendurna.

Legere er mjög þægilegur, sterkbyggður og hæðarstillanlegur stóll sem er fullkominn fyrir kennslustofuna. Þú getur stillt hæðina á sætinu með handfangi sem knúið er af gashylki. Það gerir auðvelt fyrir jafnvel lítil börn að nota stólinn þar sem ekki þarf mikinn líkamsstyrk til að stilla hann.

Stóllinn er með sterkbyggða grind gerða úr duftlökkuðum stálrörum og sæti og sætisbak úr harðpressuðu viðarlíki. Hann er fullkominn fyrir skóla þar sem hann er endingargóður og auðveldur í þrifum.

Stóllinn er fáanlegur í bæði hárri og lágri útgáfu, með snúningshjól eða rennitappa undir fótum og tvær mismunandi stærðir af setum. Báðar útgáfur eru hæðarstillanlegar og með snúningssetu. Hærri útgáfan af Legere stólnum er með fótstall og stóra setu sem gerir hann hentugri fyrir börn í eldri kantinum eða hávaxin yngri börn.
Nemendur geta þurft að sitja lengi í kennslustofunni. Hæðarstillanlegir stólar eru því fullkomin, vinnuvistvæn lausn fyrir nemendurna.

Legere er mjög þægilegur, sterkbyggður og hæðarstillanlegur stóll sem er fullkominn fyrir kennslustofuna. Þú getur stillt hæðina á sætinu með handfangi sem knúið er af gashylki. Það gerir auðvelt fyrir jafnvel lítil börn að nota stólinn þar sem ekki þarf mikinn líkamsstyrk til að stilla hann.

Stóllinn er með sterkbyggða grind gerða úr duftlökkuðum stálrörum og sæti og sætisbak úr harðpressuðu viðarlíki. Hann er fullkominn fyrir skóla þar sem hann er endingargóður og auðveldur í þrifum.

Stóllinn er fáanlegur í bæði hárri og lágri útgáfu, með snúningshjól eða rennitappa undir fótum og tvær mismunandi stærðir af setum. Báðar útgáfur eru hæðarstillanlegar og með snúningssetu. Hærri útgáfan af Legere stólnum er með fótstall og stóra setu sem gerir hann hentugri fyrir börn í eldri kantinum eða hávaxin yngri börn.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Sætis hæð:430-550 mm
 • Sætis dýpt:390 mm
 • Sætis breidd:390 mm
 • Litur:Hvítur
 • Efni sæti:HPL
 • Litur fætur:Svartur
 • Efni fætur:Stál
 • Búnaður:Með hjólum
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
 • Þyngd:9 kg
 • Samsetning:Ósamsett