Hljóðdempandi prófskilrúm

Grátt

Vörunr.: 383602
  • 50% endurunnið efni
  • Hljóðdeyfandi eiginleikar
  • Hægt að hengja það á vegg
Hljóðdempandi prófskilrúm sem aðskilur nemendur: fullkomið fyrir nemendur að læra einir og sér eða taka próf. Skilrúmið má bæði brjóta saman og hengja upp á vegg, þannig að hægt er að geyma það á fyrirferðalítinn hátt. Það er með hálkuvörn á botninum.
18.069
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Skilrúm sem byrgir nemendum sýn á umhverfið og hjálpar þeim að halda einbeitingu, sem er kjörið þegar verið er að taka próf eða læra einir og sér í fjölmennu rými. Skilrúmið er samanbrjótanlegt svo það tekur lítið pláss í geymslu og er auk þess með gat fyrir snaga sem gerir að verkum að hægt er að hengja það upp á vegg.

Prófskilrúmin eru gerð úr 50% endurunnum PET þráðum og mótuðu filtefni sem gefur því hljóðdeyfandi eiginleika. Það gerir skilrúmin tilvalin fyrir verkefni sem krefjast mikillar einbeitingar en þau virka líka til að aðskilja nemendur sem þurfa meira ró og næði í kennslustofunni. Skilrúmin eru með hálkuvörn úr sílikoni að neðanverðu, sem heldur því kyrru og stöðugu á skrifborðinu.

Ekki gleyma að kaupa snaga til að hengja það upp!
Skilrúm sem byrgir nemendum sýn á umhverfið og hjálpar þeim að halda einbeitingu, sem er kjörið þegar verið er að taka próf eða læra einir og sér í fjölmennu rými. Skilrúmið er samanbrjótanlegt svo það tekur lítið pláss í geymslu og er auk þess með gat fyrir snaga sem gerir að verkum að hægt er að hengja það upp á vegg.

Prófskilrúmin eru gerð úr 50% endurunnum PET þráðum og mótuðu filtefni sem gefur því hljóðdeyfandi eiginleika. Það gerir skilrúmin tilvalin fyrir verkefni sem krefjast mikillar einbeitingar en þau virka líka til að aðskilja nemendur sem þurfa meira ró og næði í kennslustofunni. Skilrúmin eru með hálkuvörn úr sílikoni að neðanverðu, sem heldur því kyrru og stöðugu á skrifborðinu.

Ekki gleyma að kaupa snaga til að hengja það upp!

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:480 mm
  • Breidd:1440 mm
  • Litur:Grár
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:1,9 kg