Geymslukassi Fill

Utandyra, 1200x650x800 mm

Vörunr.: 390462
 • Til notkunar utandyra
 • Endingargóður krossviður
 • Fellanleg framhlið
Sterkbyggður geymslukassi til notkunar utandyra. Hægt er að fella framhliðina niður þannig að lítil börn geti sjálf tekið leikföngin úr kassanum. Kassinn er með göt í botninum svo að vatn og sandur geti leitað út. Kassinn er með barnalæsingu.
130.431
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi sterki kassi er hagnýt geymslulausn fyrir útileikföng og hann má nota allt árið umkring og í öllum veðrum. Í stað þess að bera blaut og óhrein leikföng inn í hús í hvert skipti sem börnin nota þau utandyra, geturðu geymt þau á einum stað þar sem þau eru tilbúin til notkunar. Plastleikföng halda litnum betur og hvorki fölna né verða brothætt ef þau eru ekki stöðugt geymd utandyra.

Kassinn er gerður úr sterkum krossviði og er hannaður þannig að börning geta sjálf tekið leikföngin úr honum og gengið frá þeim aftur. Kassinn er með göt í botninum þannig að vatn og sandur sem safnast fyrir geti leitað út. Kassinn er með barnalæsingu svo hann haldist tryggilega lokaður.
Þessi sterki kassi er hagnýt geymslulausn fyrir útileikföng og hann má nota allt árið umkring og í öllum veðrum. Í stað þess að bera blaut og óhrein leikföng inn í hús í hvert skipti sem börnin nota þau utandyra, geturðu geymt þau á einum stað þar sem þau eru tilbúin til notkunar. Plastleikföng halda litnum betur og hvorki fölna né verða brothætt ef þau eru ekki stöðugt geymd utandyra.

Kassinn er gerður úr sterkum krossviði og er hannaður þannig að börning geta sjálf tekið leikföngin úr honum og gengið frá þeim aftur. Kassinn er með göt í botninum þannig að vatn og sandur sem safnast fyrir geti leitað út. Kassinn er með barnalæsingu svo hann haldist tryggilega lokaður.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1250 mm
 • Hæð:800 mm
 • Breidd:650 mm
 • Litur:Brúnn
 • Efni:Krossviður
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
 • Þyngd:47,5 kg
 • Samsetning:Ósamsett