Nemendahirsla: Birki/rauð

Vörunr.: 373075
 • Tilvalin fyrir 4 nemendur
 • Slitsterkt viðarlíki
 • Snúningshjól með bremsur
Skúffueining með skúffur og tvö stór, opin hólf. Með fjögur endingargóð hjól.
121.594
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Falleg og sterkbyggð skúffueining sem er tilvalin sem geymsla fyrir nemendur. Hún er tilvalin fyrir fjóra nemendur þar sem hver og einn er með sína eigin skúffu til að geyma skrifblokkir, bækur, penna og fleira. Skúffurnar eru hannaðar til að rúma hluti í A4 stærð. Tvö opnu hólfin eru hentug til að geyma möppur í stærð A4.

Snúningshjólin fjögur gera eininguna mjög sveigjanlega og gera auðvelt að flytja hana til eftir þörfum. Hægt er að læsa tveimur hjólanna með því að þrýsta á þau með fætinum. Settu geymslueininguna upp að vegg, í miðju herbergisins til þess að skipta því upp eða upp að nemendaborði til þess að auðvelda aðgengi að geymslu. Þessi eining er með marga notkunarmöguleika!
Einingin er hönnuð til þess að standast það mikla álag sem fylgir skólaumhverfi. Grindin er búinn til úr endingargóðu, rispuþolnu beykilíki sem er auðvelt í þrifum. Skúffurnar fjórar eru með málmhliðar með útdraganlegum brautum. Gatið í framhliðinni á skúffunum virkar sem handfang. Skúffueiningarnar eru fáanlegar í mismunandi litum svo þú getur auðveldlega fundið þann sem passar við önnur húsgögn.
Falleg og sterkbyggð skúffueining sem er tilvalin sem geymsla fyrir nemendur. Hún er tilvalin fyrir fjóra nemendur þar sem hver og einn er með sína eigin skúffu til að geyma skrifblokkir, bækur, penna og fleira. Skúffurnar eru hannaðar til að rúma hluti í A4 stærð. Tvö opnu hólfin eru hentug til að geyma möppur í stærð A4.

Snúningshjólin fjögur gera eininguna mjög sveigjanlega og gera auðvelt að flytja hana til eftir þörfum. Hægt er að læsa tveimur hjólanna með því að þrýsta á þau með fætinum. Settu geymslueininguna upp að vegg, í miðju herbergisins til þess að skipta því upp eða upp að nemendaborði til þess að auðvelda aðgengi að geymslu. Þessi eining er með marga notkunarmöguleika!
Einingin er hönnuð til þess að standast það mikla álag sem fylgir skólaumhverfi. Grindin er búinn til úr endingargóðu, rispuþolnu beykilíki sem er auðvelt í þrifum. Skúffurnar fjórar eru með málmhliðar með útdraganlegum brautum. Gatið í framhliðinni á skúffunum virkar sem handfang. Skúffueiningarnar eru fáanlegar í mismunandi litum svo þú getur auðveldlega fundið þann sem passar við önnur húsgögn.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Hæð:800 mm
 • Breidd:807 mm
 • Dýpt:450 mm
 • Fætur:Hjól
 • Litur:Birki
 • Efni:Viðarlíki
 • Litur framhlið skúffu:Rauður
 • Fjöldi skúffur:4
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
 • Þyngd:44,3 kg