Hilla Milo

6 hólf, á hjólum, gráar hurðir

Vörunr.: 372841
  • Hjól með hemlum
  • Svansmerkt vara
  • Fjölbreytt geymslurými
Hilla með hólfum. Hurðir fyrir öll hilluhólfin og snúningshjól með hemlum fylgja með. Hillueiningin ber norræna umhverfismerkið, Svaninn.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Færanlegar nemendahirlsur hér

Vörulýsing

MILO hillukerfið er fyrirferðalítil geymslulausn fyrir leikskóla og skóla. Hillan hentar sérlega vel undir bækur, leikföng, efni sem unnið er með, persónulega muni ofl. Hjólin tryggja góðan hreyfanleika hillunnar og hurðirnar skapa aðstæður til að geyma persónulega hluti. Vegna nútímalegrar hönnunar hentar hillan í nánast hvaða rými sem er og skapar hún einnig mjög gott geymslurými. MILO hillukerfinu er einnig hægt að koma fyrir út á miðju gólfi til að hólfa rýmið niður eftir þörfum.

MILO hillukerfið er hluti af okkar húsgagnalínum sem bera norræna umhverfismerkið, Svaninn. Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna með strangar kröfur. Það þýðir að varan sé án efna og eiturefna og hafi verið metin með tillit til umhverfisáhrifa á alla framleiðslukeðjuna þ.e. frá skógi til lokaframleiðslu húsgagnsins. Jafnvel endurvinnslu er einnig vel stjórnað. Þetta gerir MILO hillukerfin að umhverfisvænum valkosti sem er bæði börnunum og umhverfinu í hag.
MILO hillukerfið er fyrirferðalítil geymslulausn fyrir leikskóla og skóla. Hillan hentar sérlega vel undir bækur, leikföng, efni sem unnið er með, persónulega muni ofl. Hjólin tryggja góðan hreyfanleika hillunnar og hurðirnar skapa aðstæður til að geyma persónulega hluti. Vegna nútímalegrar hönnunar hentar hillan í nánast hvaða rými sem er og skapar hún einnig mjög gott geymslurými. MILO hillukerfinu er einnig hægt að koma fyrir út á miðju gólfi til að hólfa rýmið niður eftir þörfum.

MILO hillukerfið er hluti af okkar húsgagnalínum sem bera norræna umhverfismerkið, Svaninn. Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna með strangar kröfur. Það þýðir að varan sé án efna og eiturefna og hafi verið metin með tillit til umhverfisáhrifa á alla framleiðslukeðjuna þ.e. frá skógi til lokaframleiðslu húsgagnsins. Jafnvel endurvinnslu er einnig vel stjórnað. Þetta gerir MILO hillukerfin að umhverfisvænum valkosti sem er bæði börnunum og umhverfinu í hag.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:865 mm
  • Breidd:1200 mm
  • Dýpt:420 mm
  • Fætur:Hjól
  • Litur:Litað hvítt
  • Efni:Birki krossviður
  • Litur hurð:Grár
  • Fjöldi hólf:6
  • Samsetning:Samsett
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Nordic Swan Ecolabel 3031 0075
  • Þyngd:40 kg