Mynd af vöru

Bókahilla

2100x1000x300 mm, hvít

Vörunr.: 371693
 • Vottaður af Möbelfakta
 • Hámarks burðargeta 50 kg/per hillu
 • Færanlegar hillur
Bókahilla með eina fasta og þrjár færanlegar hillur. Með hvítt bakþil. Hillurnar eru hvítar með brúnir í sama lit og ramminn.
Litur: Hvítur
79.637
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sterkur og stöðugur skápur, hannaður til þess að standast miklar kröfur um gott geymslupláss og slitþol, sem gerir hann kjörinn fyrir krefjandi umhverfi. Hann er tilvalinn til nokunar á skrifstofum, skólum, í móttökurýmum og á biðstofum. Bæði ramminn og hillurnar eru gerðar úr viðarlíki, sem er bæði endingargott og auðvelt í þrifum.

Bókaskápurinn ber sænska Möbelfakta merkið sem þýðir að hann stenst strangar kröfur varðandi gæði, samfélagslega ábyrgð og umhverfisvernd. Hann fylgir kröfum Möbelfakta varðandi umhverfisvernd, er framleiddur í samræmi við siðferðileg viðmið og uppfyllir ströngustu gæðakröfur.

Bókaskápurinn eina fasta hillu og þrjár færanlegar hillur. Hver hilla getur borið allt að 50 kg af jafndreifðu álagi sem gerir skápinn hentugan til að geyma þungan búnað og skrifstofuvörur. Bættu við geymslukössum, tímaritamöppum, bréfabökkum og öðrum fylgihlutum til að búa til fullkomna geymslulausn!
Sterkur og stöðugur skápur, hannaður til þess að standast miklar kröfur um gott geymslupláss og slitþol, sem gerir hann kjörinn fyrir krefjandi umhverfi. Hann er tilvalinn til nokunar á skrifstofum, skólum, í móttökurýmum og á biðstofum. Bæði ramminn og hillurnar eru gerðar úr viðarlíki, sem er bæði endingargott og auðvelt í þrifum.

Bókaskápurinn ber sænska Möbelfakta merkið sem þýðir að hann stenst strangar kröfur varðandi gæði, samfélagslega ábyrgð og umhverfisvernd. Hann fylgir kröfum Möbelfakta varðandi umhverfisvernd, er framleiddur í samræmi við siðferðileg viðmið og uppfyllir ströngustu gæðakröfur.

Bókaskápurinn eina fasta hillu og þrjár færanlegar hillur. Hver hilla getur borið allt að 50 kg af jafndreifðu álagi sem gerir skápinn hentugan til að geyma þungan búnað og skrifstofuvörur. Bættu við geymslukössum, tímaritamöppum, bréfabökkum og öðrum fylgihlutum til að búa til fullkomna geymslulausn!

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

 • Hæð:2100 mm
 • Breidd:1000 mm
 • Dýpt:300 mm
 • Hillubil:27 mm
 • Litur:Hvítur
 • Efni:Viðarlíki
 • Fjöldi hillna:4
 • Hámarksþyngd hillu:30 kg
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
 • Þyngd:56,2 kg
 • Samsetning:Samsett
 • Samþykktir:EN 16121:2013+A1:2017
 • Gæða- og umhverfismerkingar:Möbelfakta