Skóhilla ENTRY

Grunneining, veggeining, 5 skóhillur, 1800x900x300 mm, steingrá

Vörunr.: 3000707
  • Sterkbyggð og auðþrífanleg skógeymsla
  • Bleytubakkar fylgja
  • Fyrirferðalítill og sveigjanlegur
Vegghengdur skórekki með fimm stillanlegum hillum og bleytubakka. Það er auðvelt að bæta við þessa einingu ýmsum vörum úr ENTRY vörulínunni til að búa til lausn sem er löguð að þínum þörfum. Einingunni fylgja einnig tvær veggslár.
Breidd (mm)
Litur: Steingrár
270.230
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

ENTRY er sveigjanleg og stækkanleg vörulína fyrir fatageymslur þar sem hver hluti er lagaður að þínum þörfum. Þessi grunneining er fullkomin fyrir fatageymslur eða anddyri í líkamsræktarstöðvum, almenningssundlaugum, skólum, heilbrigðisstofnunum eða svipuðum aðstæðum. Með sniðugum viðbótareiningum er auðvelt að stækka við skó-og fatarekkann og laga hann að þínum aðstæðum.

Hillurnar í ENTRY vörulínunni eru gerðar úr stálrörum sem kemur í veg fyrir að ryk og óhreinindi safnist upp. Undir hverri hillu er bleytubakki sem safnar í sig óhreinindum og bleytu sem drýpur af skónum.

Þessari einingu fylgja tvær veggslár sem eru festar beint á vegginn, eða hengdar á veggfestan lista (sjá fylgihluti). Krossstífa er fáanleg sem fylgihlutur, sem mælt er með að notuð sé til að auka stöðugleikann. Hægt er að hengja veggslárnar upp á veggfestan lista.
ENTRY er sveigjanleg og stækkanleg vörulína fyrir fatageymslur þar sem hver hluti er lagaður að þínum þörfum. Þessi grunneining er fullkomin fyrir fatageymslur eða anddyri í líkamsræktarstöðvum, almenningssundlaugum, skólum, heilbrigðisstofnunum eða svipuðum aðstæðum. Með sniðugum viðbótareiningum er auðvelt að stækka við skó-og fatarekkann og laga hann að þínum aðstæðum.

Hillurnar í ENTRY vörulínunni eru gerðar úr stálrörum sem kemur í veg fyrir að ryk og óhreinindi safnist upp. Undir hverri hillu er bleytubakki sem safnar í sig óhreinindum og bleytu sem drýpur af skónum.

Þessari einingu fylgja tvær veggslár sem eru festar beint á vegginn, eða hengdar á veggfestan lista (sjá fylgihluti). Krossstífa er fáanleg sem fylgihlutur, sem mælt er með að notuð sé til að auka stöðugleikann. Hægt er að hengja veggslárnar upp á veggfestan lista.

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:1800 mm
  • Breidd:900 mm
  • Dýpt:300 mm
  • Staðsetning:Veggfest
  • Hluti:Grunneining
  • Litur:Steingrár
  • Litakóði:RAL 7043
  • Efni:Stál
  • Fjöldi hillna:5
  • Þyngd:19,2 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 16139:2013, EN 16121:2013+A1:2017
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Byggvarubedömd ID: 163852