Mynd af vöru

Grunneining - Fatahengi "Tråd"

Frístandandi eining, 600 mm, Hvít

Vörunr.: 378374
  • Tvíhliða
  • Með hattahillur
  • Skóhillur með bleytubakka
Tvíhliða, frístandandi grunneining fyrir TRÅD fatahengið. Afhent fullbúin með tvíhliða T-stoð, hattahillur og skóhillur með bleytubakka.
Litur: Hvítur
72.078
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing


Aðgengilegt geymslupláss og hagnýt húsgögn í fataherbergjum og göngum gera fólki auðveldara fyrir að hafa röð og reglu á skóm og yfirhöfnum. TRÅD, frístandandi fatahengið, er stílhrein geymslueining sem er fullkominn valkostur þegar búa þarf til vel skipulagða fataklefa í skólum og leikskólum. Þessi húsgagnalína samanstendur af nokkrum mismunandi hönnunarútgáfum sem þú getur lagað að þínum þörfum. Þú getur á auðveldan hátt búið til einstaka og sérsniðna geymslulausn með því að samþætta mismunandi einingar úr línunni. Allar gerðirnar eru búnar til úr duftlökkuðum stálvír, slitsterku efni sem er tilvalið fyrir krefjandi umhverfi skóla og leikskóla.
Þetta er frístandandi grunneining sem býður upp á hagnýtt geymslupláss fyrir yfirhafnir barnanna. Grunneiningunni fylgir tvíhliða T-stoð, tvær hattahillur og tvær skóhillur, þar sem hver hilla er með þrjú geymsluhólf, ásam bleytubakka undir skóhillunni. Hólfin í hattahillunni eru kjörin til þess að geyma vettlinga, hatta, trefla og aðra smáhluti. Skórekkinn er með mikið pláss fyrir skó og stígvél og er með bleytubakka sem kemur í veg fyrir að gólfið verði hált af völdum bleytu sem drýpur af stígvélum. Fatahengið er með gott pláss undir skóhillunni sem gerir auðvelt að skúra gólfið og halda því hreinu.
Stækkaðu grunneininguna í TRÅD fatahenginu með viðbótareiningu ef þú þarft á meira geymsluplássi að halda. Vörulínan inniheldur einnig fjölbreytt úrval af fylgihlutum, svo sem aukalegar hillur, bekki, snaga og margt fleira að auki.

Aðgengilegt geymslupláss og hagnýt húsgögn í fataherbergjum og göngum gera fólki auðveldara fyrir að hafa röð og reglu á skóm og yfirhöfnum. TRÅD, frístandandi fatahengið, er stílhrein geymslueining sem er fullkominn valkostur þegar búa þarf til vel skipulagða fataklefa í skólum og leikskólum. Þessi húsgagnalína samanstendur af nokkrum mismunandi hönnunarútgáfum sem þú getur lagað að þínum þörfum. Þú getur á auðveldan hátt búið til einstaka og sérsniðna geymslulausn með því að samþætta mismunandi einingar úr línunni. Allar gerðirnar eru búnar til úr duftlökkuðum stálvír, slitsterku efni sem er tilvalið fyrir krefjandi umhverfi skóla og leikskóla.
Þetta er frístandandi grunneining sem býður upp á hagnýtt geymslupláss fyrir yfirhafnir barnanna. Grunneiningunni fylgir tvíhliða T-stoð, tvær hattahillur og tvær skóhillur, þar sem hver hilla er með þrjú geymsluhólf, ásam bleytubakka undir skóhillunni. Hólfin í hattahillunni eru kjörin til þess að geyma vettlinga, hatta, trefla og aðra smáhluti. Skórekkinn er með mikið pláss fyrir skó og stígvél og er með bleytubakka sem kemur í veg fyrir að gólfið verði hált af völdum bleytu sem drýpur af stígvélum. Fatahengið er með gott pláss undir skóhillunni sem gerir auðvelt að skúra gólfið og halda því hreinu.
Stækkaðu grunneininguna í TRÅD fatahenginu með viðbótareiningu ef þú þarft á meira geymsluplássi að halda. Vörulínan inniheldur einnig fjölbreytt úrval af fylgihlutum, svo sem aukalegar hillur, bekki, snaga og margt fleira að auki.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:1800 mm
  • Breidd:600 mm
  • Dýpt:600 mm
  • Hluti:Grunneining
  • Litur:Hvítur
  • Litakóði:RAL 9016
  • Efni:Stál
  • Fjöldi hillna:4
  • Fjöldi hólf:4
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:15 kg