Mynd af vöru

Nemendapúlt Abso með hljóðdempun

Silfurlitað/beyki

Vörunr.: 343141
  • Hljóðgleypandi virkni
  • Slitsterk borðplata úr viðarlíki
  • Hæðarstillanleg undirstaða
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Nemendapúlt hér
7 ára ábyrgð
Nemendaskrifborð með hljóðgleypi undir púltinu og handvirkri hæðarstillingu á undirstöðum.

Vörulýsing

Þetta klassíska nemendapúlt er með nútímalegum hljóðgleypi sem hentar sérstaklega vel til þess að bæta hljóðumhverfi kennslustofunnar.

Undir púltinu er innbyggður hljóðgleypir sem á áhrifaríkan máta dregur í sig hávaða innan bekkjarstofunnar. Hljóðgleypirinn dregur fimm sinnum betur í sig hljóð en venjulegt hljóðdempandi yfirborð. Púltið er gert úr gegnheillri, hvítri viðarplötu.
Yfirborð púltloksins er úr harðpressuðu viðarlíki sem er slitsterkt efni og auðvelt í þrifum. Lokið er með hlífðarpúðum á undirfletinum til varnar klemmuslysum.

Auðvelt er að stilla hæð undirstöðunnar að sætishæð nemandans. Hún er hönnuð með krefjandi umhverfi skólanna í huga og er bæði stöðug og öflug.
Undirstaðan er gerð úr stáli og duftlökkuð í gráum lit.

Skjöl

Vörulýsing