Hefilbekkur Fyran

Undirstöður með glussatjakki, 1600x1600 mm, beyki

Vörunr.: 341203
  • Fullbúin lausn
  • Fjögur vinnuborð
  • Hæðarstillanlegar undirstöður
Fætur
1.814.400
Með VSK
10 ára ábyrgð
Hefilbekkur með fjórum glærlökkuðum vinnuborðum og skrúfstykki. Hæðarstillanlegar undirstöður Bekkhakar innifaldir.

Vörulýsing

Þessi hefilbekkur með fjórum vinnuborðum býður upp á fullbúna lausn fyrir trésmíðaverkstæðið. Hæðarstillanleg undirstaðan gerir að verkum að hægt er að stilla bekkinn í þægilega vinnuhæð. Hönnun undirstöðunnar gerir að verkum að það er mikið pláss fyrir fæturna undir borðplötunum.

Þetta er hágæða hefilbekkur þegar tekið er tillit til efnisvals, hönnunar, frágangs og endingargetu. Vinnuborðin eru gerð úr gegnheilu beyki og hönnuð á hefðbundin hátt úr sterkum efnivið og skrúfstykkið er öruggt í meðförum. Hver borðplata er með göt fyrir haka á annarri langhliðinni og er tilbúin fyrir klemmur (seldar sér, sjá fylgihluti).
Þessi hefilbekkur með fjórum vinnuborðum býður upp á fullbúna lausn fyrir trésmíðaverkstæðið. Hæðarstillanleg undirstaðan gerir að verkum að hægt er að stilla bekkinn í þægilega vinnuhæð. Hönnun undirstöðunnar gerir að verkum að það er mikið pláss fyrir fæturna undir borðplötunum.

Þetta er hágæða hefilbekkur þegar tekið er tillit til efnisvals, hönnunar, frágangs og endingargetu. Vinnuborðin eru gerð úr gegnheilu beyki og hönnuð á hefðbundin hátt úr sterkum efnivið og skrúfstykkið er öruggt í meðförum. Hver borðplata er með göt fyrir haka á annarri langhliðinni og er tilbúin fyrir klemmur (seldar sér, sjá fylgihluti).

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1600 mm
  • Breidd:1600 mm
  • Hámarkshæð:900 mm
  • Fætur:Glussadrifnir fætur
  • Lágmarkshæð:700 mm
  • Litur borðplötu:Beyki
  • Efni borðplötu:Gegnheill viður
  • Efni fætur:Zink húðaður
  • Framleiðandi:Sjöbergs Workbenches AB
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
  • Þyngd:140 kg
  • Samsetning:Ósamsett