Sýningartjald

1470x1470 mm

Vörunr.: 126986
  • Hágæða vara
  • 1.0 Gain stuðull
  • Til að festa á vegg eða í loft
Hæð (mm)
Breidd (mm)
78.224
Með VSK
7 ára ábyrgð
Hágæða, handvirkt sýningartjald með Gain stuðul 1,0. Í hvítum möttum lit með svörtum ramma sem eykur birtuskil myndarinnar. Auðvelt að hengja upp á vegg eða upp loftið

Vörulýsing

Með hágæða sýningartjaldi verða allar kynningar strax fagmannlegri. Gæði tjaldsins ákvarða skerpu- og birtustig myndarinnar, sem gerir þetta sýningartjald hentugt fyrir fundi, kennslu og kvikmyndasýningar.

Það er með gain stuðulinn 1.0 sem veitir 180° sjónarhorn á tjaldið. Fjaðurdrifinn vélbúnaður gerir auðvelt að rúlla tjaldinu upp eftir að það hefur verið dregið niður.

Tjaldið er með hlíf sem verndar það gegn skemmdum, ryki o.s.frv.. Hlífin er gerði til að hengjast á vegg eða upp í loft og þú getur auðveldlega sett hana upp með festingunum sem fylgja.
Með hágæða sýningartjaldi verða allar kynningar strax fagmannlegri. Gæði tjaldsins ákvarða skerpu- og birtustig myndarinnar, sem gerir þetta sýningartjald hentugt fyrir fundi, kennslu og kvikmyndasýningar.

Það er með gain stuðulinn 1.0 sem veitir 180° sjónarhorn á tjaldið. Fjaðurdrifinn vélbúnaður gerir auðvelt að rúlla tjaldinu upp eftir að það hefur verið dregið niður.

Tjaldið er með hlíf sem verndar það gegn skemmdum, ryki o.s.frv.. Hlífin er gerði til að hengjast á vegg eða upp í loft og þú getur auðveldlega sett hana upp með festingunum sem fylgja.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:2400 mm
  • Breidd:2400 mm
  • Þyngd:15 kg
  • Samsetning:Ósamsett