Rafknúið loft/veggskilrúm

2400x2400 mm

Vörunr.: 126991
  • Rafknúið
  • 1.0 Gain stuðull
  • Til að festa á vegg eða í loft
120.013
Með VSK
Hágæða, rafknúið sýningartjald með Gain stuðul 1,0. Í hvítum möttum lit með svörtum ramma sem eykur birtuskil myndarinnar. Með tjaldinu fylgja fjarstýring og festingar.

Vörulýsing

Með hágæða sýningartjaldi verða allar kynningar strax fagmannlegri. Gæði tjaldsins ákvarða skerpu- og birtustig myndarinnar, sem gerir þetta sýningartjald hentugt fyrir fundi, þjálfun og kvikmyndasýningar.

Það er með gain stuðulinn 1.0 sem veitir 180° sjónarhorn á tjaldið. Rafmótor gerir það auðvelt í notkun. Fjarstýringin sem fylgir virkar í allt að 20 metra fjarlægð frá skjánum.

Tjaldið er með hlíf sem verndar það gegn skemmdum, ryki o.s.frv.. Hlífin er gerði til að hengjast á vegg eða upp í loft og þú getur auðveldlega sett hana upp með festingunum sem fylgja.
Með hágæða sýningartjaldi verða allar kynningar strax fagmannlegri. Gæði tjaldsins ákvarða skerpu- og birtustig myndarinnar, sem gerir þetta sýningartjald hentugt fyrir fundi, þjálfun og kvikmyndasýningar.

Það er með gain stuðulinn 1.0 sem veitir 180° sjónarhorn á tjaldið. Rafmótor gerir það auðvelt í notkun. Fjarstýringin sem fylgir virkar í allt að 20 metra fjarlægð frá skjánum.

Tjaldið er með hlíf sem verndar það gegn skemmdum, ryki o.s.frv.. Hlífin er gerði til að hengjast á vegg eða upp í loft og þú getur auðveldlega sett hana upp með festingunum sem fylgja.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:2400 mm
  • Breidd:2400 mm
  • Þyngd:15 kg