Mynd af vöru

Borð Tilo

1800x800 mm, h:720 mm, silfurlitað/svart

Vörunr.: 358757
  • Einfalt og stílhreint
  • Silfurlitaður T-laga rammi
  • Endingargóð borðplata
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Mötuneytisborð hér
7 ára ábyrgð
Borð með T-laga undirstöðu og ferhyrnda, mjög slitsterka borðplötu.

Vörulýsing

Nútímaleg hönnun auðkennir TILO borðlínuna, borð með stílhreinar línur og úr slitsterku efni. Þetta borð er hannað fyrir kaffihús og skólamötuneyti. Stílhrein hönnunin gerir að verkum að borðið passar við flesta mötuneytisstóla.

Hægt er að fá borðplötuna úr harðpressuðu viðarlíki eða með línóleum klæðningu. Harðpressað viðarlíki er einstaklega þolið gagnvart hita, bleytu, núning, klóri og rispum. Línóleum klæðningin er endingargóð og með sérlega góðri hljóðdempandi virkni. þetta er umhverfisvænt efni sem er gert úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum. T-laga undirstaðan er gerð úr silfurgráu, duftlökkuðu stáli. Undirstaðan er rörlaga með beinan flatan fót.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing