Fatboy grjónapúði: Buggle-up: Svartur

Vörunr.: 390621
  • Til notkunar innan- og utandyra
  • Fjölnota
  • Endingargott pólýester
Stór og endingargóður grjónapúði til notkunar innan- sem utandyra. Ólar gera mögulegt að móta grjónapokann eins og þú vilt. Grjónapúðinn hrindir bæði frá sér vatni og óhreinindum.
Litur: Svartur
100.849
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

FATBOY BUGGLE-UP nýtist á marga vegu og hægt er að nota hann bæði innan- og utandyra. Grjónapúðinn er fylltur með smáum perlukúlum sem aðlagast að líkama þínum og veita þannig hámarks þægindi. Einnig er hægt að nýta ólarnar til að móta hann eftir þínu höfði. Breyttu honum í hægindastól, rúm eða sófa fyrir tvo - möguleikarnir eru óþrjótandi með FATBOY BUGGLE -UP!

Hann er klæddur með mjög slitsterku pólýester áklæði sem hrindir frá sér raka og óhreinindum og þolir útfjólublátt ljós. Auðvelt er að strjúka af áklæðinu með votum klút. Perlukúlurnar eru gerðar úr hágæða efni og halda því lögun sinni í mjög langan tíma.
FATBOY BUGGLE-UP nýtist á marga vegu og hægt er að nota hann bæði innan- og utandyra. Grjónapúðinn er fylltur með smáum perlukúlum sem aðlagast að líkama þínum og veita þannig hámarks þægindi. Einnig er hægt að nýta ólarnar til að móta hann eftir þínu höfði. Breyttu honum í hægindastól, rúm eða sófa fyrir tvo - möguleikarnir eru óþrjótandi með FATBOY BUGGLE -UP!

Hann er klæddur með mjög slitsterku pólýester áklæði sem hrindir frá sér raka og óhreinindum og þolir útfjólublátt ljós. Auðvelt er að strjúka af áklæðinu með votum klút. Perlukúlurnar eru gerðar úr hágæða efni og halda því lögun sinni í mjög langan tíma.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1900 mm
  • Breidd:1400 mm
  • Litur:Svartur
  • Efni yfirlögn:Pólýester
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:8,9 kg