Hægindastóll

Hvítt leður, króm

Vörunr.: 1429821
 • Hágæða stóll
 • Ullar-, polyester-eða leðuráklæði
 • Einstaklega þægilegur og mjúkur
Teningslaga hægindastóll með fjórum flötum fótum. Allir hlutar sem bera þyngd eru með gegnheilli viðargrind. Sætispúðarnir eru gerðir úr teygjanlegum svampi með trefjabólstrun.
Litur: Hvítur
207.505
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Gerðu innganginn eða biðstofuna að þægilegu og afslappandi rými með þessum aðlaðandi, hágæða stól. Eða því ekki að koma honum fyrir á setustofunni, barnum eða á skrifstofunni? Stóllinn kemur jafnvel út einn og sér eins og með öðrum húsgögnum. Hægindastóllinn er teningslaga með innbyggðum armpúðum og beinum línum. Það gefur þægilega og notalega tilfinningu. Hann er með fjóra, sterka, flata, krómaða fætur. Allir hlutar grindarinnar sem bera þyngð eru gerðir úr gegnheilum viði. Aðrir hlutar eru gerðir úr krossviði. Sætispúðarnir eru úr svampi með trefjabólstrun. Svampurinn er mjög teygjanlegt efni sem veitir mjög góðan stuðning og heldur forminu vel. Með fjölbreytt úrval af áklæðum í boði er auðvelt að hafa snúanlegan hægindastólinn í stil við önnur húsgögn. Þú getur valið endingargott polyester, glæsilegt ullaráklæði eða gerfileður allt eftir þínum hentugleika eða hvernig andrúmsloft þú vilt skapa í rýminu.
Gerðu innganginn eða biðstofuna að þægilegu og afslappandi rými með þessum aðlaðandi, hágæða stól. Eða því ekki að koma honum fyrir á setustofunni, barnum eða á skrifstofunni? Stóllinn kemur jafnvel út einn og sér eins og með öðrum húsgögnum. Hægindastóllinn er teningslaga með innbyggðum armpúðum og beinum línum. Það gefur þægilega og notalega tilfinningu. Hann er með fjóra, sterka, flata, krómaða fætur. Allir hlutar grindarinnar sem bera þyngð eru gerðir úr gegnheilum viði. Aðrir hlutar eru gerðir úr krossviði. Sætispúðarnir eru úr svampi með trefjabólstrun. Svampurinn er mjög teygjanlegt efni sem veitir mjög góðan stuðning og heldur forminu vel. Með fjölbreytt úrval af áklæðum í boði er auðvelt að hafa snúanlegan hægindastólinn í stil við önnur húsgögn. Þú getur valið endingargott polyester, glæsilegt ullaráklæði eða gerfileður allt eftir þínum hentugleika eða hvernig andrúmsloft þú vilt skapa í rýminu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Sætis hæð:440 mm
 • Sætis dýpt:600 mm
 • Sætis breidd:580 mm
 • Hæð:750 mm
 • Breidd:750 mm
 • Dýpt:930 mm
 • Litur:Hvítur
 • Efni:Leður
 • Litur fætur:Króm
 • Efni fætur:Stál
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
 • Þyngd:30 kg
 • Samsetning:Samsett