Fatahengi, króm
Vörunúmer
14266
13.203
Verð með VSK
- Hagnýtur regnhlífastandur
- Átta snagar
- Stöðug krosslaga undirstaða
Standandi fatahengi með uppistöðu úr málmi. Fatahengið er með regnhlífastandi og fjórum stórum og fjórum minni snögum.
- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Einfalt og nýtískulegt krómhúðað fatahengi úr málmi. Víð, krosslaga undirstaðan gefur fyrirtaks stöðugleika. Fatahenginu má auðveldlega koma fyrir í flestum aðstæðum, eins og á skrifstofu, á biðstofu eða í fatageymslu. Fatahengið sameinar hagnýtan, fyrirferðalítinn regnhlífastand og möguleikann á að hengja upp ýmsan fatnað og fylgihluti. Snagarnir átta, sem eru í tveimur stærðum, snúa hver í sína áttina svo þú getur hengt fatnað upp allt í kringum fatahengið og hefur þannig nóg pláss fyrir yfirhafnir, trefla, töskur og fleira.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 1870 mm |
Þvermál: | 620 mm |
Litur: | Króm |
Efni: | Stál |
Fjöldi krókar: | 8 |
Þyngd: | 5 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira