• Góð þjónusta
  • 14 daga skilafrestur
  • 7 ára ábyrgð
0
Fara í körfu
Verð með VSK (Skipta)
Verð
Verð/stk
Fjöldi
Vöruheiti
Karfan er tóm
Verð án VSK
0
Til greiðslu
Bæta við‏

Færanlegt fatahengi Clothing house, svart

Vörunúmer 21809
141.960
Verð með VSK
Vara hefur verið fjarlægð úr körfunni
Setja í körfu
  • Nútímaleg hönnun
  • Auðveldur í flutningum
  • Setur fallegan svip á umhverfið
Útlit CLOTHING HOUSE, færanlega fatastandsins, er innblásin af útliti húsa, sem má bersýnilega sjá af löguninni. Hann kemur sér vel til að hengja upp yfirhafnir í anddyri skrifstofunnar eða í fataherbergjum. Fjögur læsanleg snúningshjól gera auðvelt að flytja fatastandinn til eftir þörfum.
Þetta er AJ Vörulistinn
info
  • Upplýsingar um vöru
  • Fylgihlutir
  • Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Sveigjanleg og færanleg fatageymsla. Hengdu fötin upp á fallegan hátt á CLOTHING HOUSE fatastandinn. Nýtískuleg hönnunin gerir að verkum að standurinn er áberandi í útliti. Fatastandur er einföld og sniðug lausn þegar þú vilt ekki vera með, eða hefur ekki pláss fyrir, stærri fataskáp eða veggfesta fatageymslu. Standurinn er búinn fjórum snúningshjólum þannig að þú getur fært fatageymsluna til auðveldlega og fljótlega ef þess þarf. Kosturinn við CLOTHING HOUSE fatastandinn er að hann er bæði gagnlegur og flottur - þú getur stillt honum upp einum og sér sem hluta af innréttingunni. Til að samræma stílinn geturðu hengt upp herðatré sem koma úr sömu húsgagnalínu.
Vörulýsing
Lengd: 1040 mm
Hæð: 1475 mm
Breidd: 470 mm
Litur: Svartur
Efni: Stálrör
Tegund hjóla: Snúningshjól með hemli
Þyngd: 13 kg
Samsetning: Ósamsett
Ábyrgð: 7 ár
Lesa meira
Svipaðar vörur
Fatahengi á hjólum
Fatahengi á hjólum
Vörunúmer 13697
Setja í körfu
Fatahengi með herðatrjám
Fatahengi með herðatrjám
Vörunúmer 13690
Setja í körfu
Fatahengi Twelve, króm
Fatahengi Twelve, króm
Vörunúmer 13678
Setja í körfu
Fatastandur, svartur
Fatastandur, svartur
Vörunúmer 132703
Setja í körfu
Hattarekki Classic, svartur
Hattarekki Classic, svartur
Vörunúmer 14458
Setja í körfu
Herðatré, 6 í pakka
Herðatré, 6 í pakka
Vörunúmer 13694
Setja í körfu
Regnhlífastandur Ø260x460 mm, svartur
Setja í körfu
Skó- og hattarekki Nostalgi, svartur
Setja í körfu