Vinnuvistvæn motta, fyrir standandi vinnustöðu, 840x550 mm
Vörunúmer
253251
20.238
Verð með VSK
- Vinnuvistvæn
- Rennur ekki til og er endingargóð
- Auðvelt að þrífa
Vinnumotta hönnuð til þess að veita þægindi þegar unnið er í standandi stöði eins og t.d. við hæðarstillanlegt skrifborð.Mottan hefur skáskornar brúnir sem minnkar líkurnar á því að þú dettir.
Við mælum með
- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessi vinnuvistvæna motta er hönnuð til þess að veita þér extra þægindi þegar þú stendur og vinnur. Hún er með gott grip þannig að hún helst á sínum stað auk þess að skáskornu brúnirnar minnka líkur á því að fólk hrasi um mottuna og detti þar af leiðandi á gólfið. Undirlagið samanstendur af mjúkum, sveigjanlegum og mjög eftirgefanlegum vínyl sem léttir álagið á fætur, hné og bak. Yfirborðið er búið til úr endingargóðu PET sem hrindir frá sér óhreinindum. Textílyfirborðið er stílhreint og slétt, það hentar því vel fyrir t.d. skrifstofur, móttökuna og starfsfólk verslana. Mottan kemur sér vel þegar unnið er standandi við hæðarstillanlegt skrifborð og auðvelt er að ýta henni til hliðar ef þig langar til þess að setjast aftur. Auðvelt er að þrífa vinnumottuna með því sópa hana, ryksuga eða þvo með mildum hreinsiefnum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 840 mm |
Breidd: | 550 mm |
Þykkt: | 20 mm |
Litur: | Dökkgrár |
Efni: | PET/PVC |
Þyngd: | 3,3 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira