Ræstingavagn, 710x430x960 mm
Vörunúmer
25073
75.383
Verð með VSK
- Afkastamikil vinda
- Sterkbyggður
- Læsanleg hjól
Sterkbyggður og endingargóður ræstingavagn með vindara fyrir moppu, fötu og vírkörfu. Með fjögur snúningshjól, þar af tvö með bremsur.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Gerðu skúringar og hreingerningar einfaldari með sterkbyggðum ræstingavagni. Vagninn er traustur í byggingu sem gerir hann mjög endingargóðan og ákjósanlegan fyrir umhverfi eins og skrifstofur, fundarherbergi, skóla, anddyri og fatahengi.
Ræstingavagninum fylgja vinda sem vindur vatnið úr moppunni, fata og vírkarfa sem nota má til að geyma hreingerningavörur, hreinsiefni og aðra fylghluti.
Vagninn er með búinn fjórum snúningshjólum sem gera hann auðveldan í meðförum. Tvö af snúningshjólunum eru með bremsu.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 710 mm |
Hæð: | 960 mm |
Breidd: | 430 mm |
Þyngd: | 13,65 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira