Fletti- og tússtafla úr gleri, með hjólum, hvít
Vörunúmer
113161
137.108
Verð með VSK
- Læsanleg hjól
- Glæsilegt samskiptaverkfæri
- Segulmagnað yfirborð
Tússtafla með yfirborð úr hertu gleri, tvo framlengingararma, klemmur fyrir flettimöppur, pennahillu, krómaðan ramma og á hjólum.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Gler er mjög gott efni til að skrifa á og gefur vinnustaðnum glæsilegt og nútímalegt útlit. Auðveld í þrifum og skilur aldrei eftir sig skugga af fyrri skrifum, og ákjósanleg fyrir langtímanotkun.
Blandan af hertu, hvítu gleri og krómi gera þessa tússtöflu að útlitsfögru og einstöku, jafnt sem hagnýtu hjálpartæki fyrir hvaða skrifstofu, fundarherbergi eða skólastofu sem er. Auk þess tryggir hert 4 mm þykkt glerið að taflan er örugg í notkun fyrir hvern sem er.
Yfirborð töflunnar er segulmagnað svo að hægt er að festa kynninguna þína og önnur skjöl beint á töfluna í stað þess að þurfa að nota límband eða kennaratyggjó. Þú getur einnig nýtt töfluna sem flettitöflu, þökk sé flettitöfluklemmunum sem fylgja með.
Ef þú þarfnast aukins rýmis, getur þú notað tvenna segulmagnaða framlengingararma sem leyfa þér að setja upp allt að þrjú skjöl á sama tíma.
Þú getur stillt bæði halla og hæð töflunnar til að fá bestu vinnuaðstöðuna hverju sinni.
Sterkur, 5-arma krómfóturinn veitir stöðugleika. Snúningshjólin 5 gera auðvelt að færa töfluna á milli herbergja, en þegar hjólum er læst er tryggt að taflan færist ekki úr stað og auðveldar vinnu við töfluna.
Lítið ber á pennahillunni og er hún úr fægðu ryðfríu stáli, hillan auðveldar þér að hafa penna og töflupúða við hendina.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lágmarkshæð: | 1650 mm |
Hámarkshæð: | 1950 mm |
Þykkt: | 4 mm |
Litur: | Hvítur |
Stærð á skriffleti: | 1000x700 mm |
Efni yfirborð til að skrifa á: | Gler |
Virkni: | Með segulmögnun |
Þyngd: | 32,5 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira