Tússtafla úr gleri, segulmögnuð, 500x500 mm, hvít
Vörunúmer
380313
23.313
Verð með VSK
- Segulmagnað, háglans yfirborð
- Hagnýtt og skilvirkt
- Falleg, nútímaleg hönnun
Tússtafla án ramma með segulmögnuðu, háglans yfirborði úr lituðuð sjóngleri. Kemur með veggfestingum sem eru hulin á bakvið töfluna.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Falleg og litrík tússtafla gerð úr 4 mm þykku, hertu sjóngleri. Létta, fljótandi útlitinu er náð með því að veggfesting er huldin á bakvið og þar með er enginn rammi. Notaðu eina töflu sér eða sameinaðu nokkrar saman í mismunandi litum og stærðum - Töflurnar er hægt að setja upp þétt eða með bil á milli. Þessi nútímalega hönnun gerir töfluna ekki síður að glæsilegu og spennandi húsgagni frekar en að vera hagnýtt og skilvirkt vinnutæki!
Tússtaflan er hönnuð með þarfir og kröfur fagmanna í huga. Hert glerið skapar háglans áferð sem er ákjósanlegt fyrir daglega notkun. Slétt yfirborð glersins er þægilegt til að rita á og einfalt í þrifum. Þar sem að glerið er segulmagnað, þá getur þú fljótt og auðveldlega sett upp skilaboð eða deilt upplýsingum beint á yfirborðið með því að nota segla. Sérstaklega sterkir seglar sérhannaðir fyrir glertússtöflur eru fáanlegir sem aukahlutur.
Mundu eftir að velja penna með hvítu bleki fyrir dekkri töflurnar til að skrifin verði auðsjáanleg.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 500 mm |
Breidd: | 500 mm |
Þykkt: | 4 mm |
Litur: | Hvítur |
Efni yfirborð til að skrifa á: | Gler |
Virkni: | Með segulmögnun |
Lögun: | Bein horn |
Þyngd: | 11 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira