Geymsluhólf fyrir fataskápa

400 mm, grá

Vörunr.: 80201
 • Fyrir fataskápa
 • Hagnýtt
 • Fáanlegt í tveimur breiddum
Geymsluhólf fyrir fataskápa sem gerð eru til að geyma hluti eins og farsíma, lykla og snyrtivörur.
Breidd (mm)
3.223
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Bættu hagnýtu geymsluhólfi við fataskápinn. Það er auðvelt að hengja geymsluhólfið innan á hurðina og það er með götum sem gera mögulegt að hafa yfirsýn yfir innihaldið. Þannig þarftu ekki að leita lengi að farsímanum eða lyklunum. Geymsluhófið er fáanlegt í tveimur mismunandi breiddum:
Bættu hagnýtu geymsluhólfi við fataskápinn. Það er auðvelt að hengja geymsluhólfið innan á hurðina og það er með götum sem gera mögulegt að hafa yfirsýn yfir innihaldið. Þannig þarftu ekki að leita lengi að farsímanum eða lyklunum. Geymsluhófið er fáanlegt í tveimur mismunandi breiddum:

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Breidd:280 mm
 • Dýpt:50 mm
 • Litur:Ljósgrár
 • Litakóði:RAL 7035
 • Efni:Stál
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:0,6 kg