Slönguupphengi fyrir verkfæraspjald
Vörunr.: 265371
- Fyrir verkfæraspjöld
- Hagnýt geymsla fyrir snúrur
- Auðvelt að setja upp og losa
5.308
Með VSK
Availability
7 ára ábyrgð
Snúrukefli, gert til að hengja upp slöngur, snúrur, kapla og þess hattar, Hannað fyrir verkfæraspjöldin okkur.
Vörulýsing
Með þessu snúrukefli er auðvelt að hengja upp slöngur, kapla og þess háttar beint á verkfæraspjaldið. Það er fljótlegt og auðvelt að festa snúrukeflið í götin á yfirborði verkfæraspjaldsins. Það er líka auðvelt og fljótlegt að færa það til eftir þörfum.
Með þessu snúrukefli er auðvelt að hengja upp slöngur, kapla og þess háttar beint á verkfæraspjaldið. Það er fljótlegt og auðvelt að festa snúrukeflið í götin á yfirborði verkfæraspjaldsins. Það er líka auðvelt og fljótlegt að færa það til eftir þörfum.
Skjöl
Vörulýsing
- Dýpt:160 mm
- Þvermál:125 mm
- Stærð gats:9x9 mm
- Fjarlægð á milli gata:38 mm
- Þvermál vírs:5 mm
- Efni:Zink húðaður
- Fjöldi í pakka:1
- Þyngd:0,55 kg