Festing fyrir box
5 í pakka
Vörunr.: 265351
- Festingar fyrir geymsluílát
- Auðvelt að koma fyrir og færa til
- Aðgengilegt geymslupláss
4.246
Með VSK
Availability
7 ára ábyrgð
Festingar til að hengja upp lítil geymsluílát. Hannaðar til að nota með verkfæraspjöldum okkar.
Vörulýsing
Þessar hagnýtu festingar eru gerðar til að hengja upp lítil geymsluílát. Með þeim er hægt að geyma á aðgengilegan og auðveldan hátt skrúfur, nagla, rær og aðra smáhluti sem þú vilt hafa innan seilingar við vinnuna. Það er auðvelt og fljótlegt að kom festingunum fyrir í götunum á verkfæraspjöldunum. Það er líka auðvelt og fljótlegt að færa þau til eftir þörfum.
Þessar hagnýtu festingar eru gerðar til að hengja upp lítil geymsluílát. Með þeim er hægt að geyma á aðgengilegan og auðveldan hátt skrúfur, nagla, rær og aðra smáhluti sem þú vilt hafa innan seilingar við vinnuna. Það er auðvelt og fljótlegt að kom festingunum fyrir í götunum á verkfæraspjöldunum. Það er líka auðvelt og fljótlegt að færa þau til eftir þörfum.
Skjöl
Vörulýsing
- Breidd:110 mm
- Stærð gats:9x9 mm
- Fjarlægð á milli gata:38 mm
- Efni:Zink húðaður
- Fjöldi í pakka:5
- Þyngd:0,4 kg