Slöngukefli fyrir þrýstiloft

Vörunr.: 40205
  • Sjálfvirkur inndráttur
  • Utanáliggjandi Ø 3/8" tengi.
  • Veggfesting fylgir
Sjálfvirkt slöngukefli með slöngu fyrir þjappað loft. Hámarks loftþrýstingur 20 bör. Utanáliggjandi Ø 3/8" tengi.
51.816
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hagnýtt slönguhjól með 20 m slöngu sem dregst sjálfkrafa inn eftir notkun. Slangan er gerð fyrir þjappað loft. Hún er útbúin tengingu fyrir loftverkfæri í enda. Slöngukeflið kemur með veggfestingu.
Hagnýtt slönguhjól með 20 m slöngu sem dregst sjálfkrafa inn eftir notkun. Slangan er gerð fyrir þjappað loft. Hún er útbúin tengingu fyrir loftverkfæri í enda. Slöngukeflið kemur með veggfestingu.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:20000 mm
  • Þyngd:16,7 kg