Hnífur

Vörunr.: 403003
  • Japanskt stálblað
  • Bitið hert í nokkrum áföngum
  • Einstök áfesting hulsturs
Hnífur iðnaðarmannsins, gerður úr japönsku stáli.
1.606 (1.606/stk)
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi endingargóði hnífur er hannaður út frá þörfum iðnaðarmannsins. Blaðið er úr 2,5 mm japönsku hnífastáli, sem er hert í 58-60 HRC. Bit hnífsins er hert í nokkrum áföngum, þar sem að lokaumferðin er á leðuról.

Skaftið og hulstrið eru úr sérstaklega höggþolnu PP plasti.

Til að gera hann auðveldari í meðförum, þá er iðnaðarmanna hnífurinn með einstakri festingu til að hengja hulstrið á tölu á vinnufatnaði þínum. Þetta kemur í veg fyrir að hnífurinn losni, en auðveldar þér að taka hann úr þegar þörf er á. Hulstrið festist bæði við belti eða tölur.
Þessi endingargóði hnífur er hannaður út frá þörfum iðnaðarmannsins. Blaðið er úr 2,5 mm japönsku hnífastáli, sem er hert í 58-60 HRC. Bit hnífsins er hert í nokkrum áföngum, þar sem að lokaumferðin er á leðuról.

Skaftið og hulstrið eru úr sérstaklega höggþolnu PP plasti.

Til að gera hann auðveldari í meðförum, þá er iðnaðarmanna hnífurinn með einstakri festingu til að hengja hulstrið á tölu á vinnufatnaði þínum. Þetta kemur í veg fyrir að hnífurinn losni, en auðveldar þér að taka hann úr þegar þörf er á. Hulstrið festist bæði við belti eða tölur.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:208 mm
  • Efni:Stál
  • Fjöldi í pakka:1
  • Þyngd:0,12 kg